Heimilisritið - 01.05.1951, Page 10

Heimilisritið - 01.05.1951, Page 10
líta inn til elsku sjúklingsins okkar? æpti Lícla fnmtalega. Þær ruku upp stigann með hlátra- sköllum og skríkjum. Vaska lá mcð augun aftur og sagði án þess að opna þau: — Nú, þið cruð komnar aftur. — Okkur þykir þetta svo lciðinlcgt, Vasilj Mironytsj! — Heldurðu að okkur þyki ekki vænt um þig? — Manstu hvað þú barðir mig? Þær kölluðu ekki, en lögðu áhcrzlu á hvcrt orð og horfðu á hann mcð aug- um, sem tindruðu af illgirnislegri gleði. Hann endurgalt augnaráð þeirra með ró, og aldrei höfðu augu hans tjáð betur þetta óseðjanlega dularfulla hungur cn nú. — Takið þið eftir, hvað ég segi, dækjurnar ykkar. Þcgar cg kcm á fæt- ur. . . — Guð vill kannskc, að þú farir aldrci á fætur . . . tók Lída fram í fyr- ir honum. Vaska klcmmdi varirnar fast saman og þagði. — Kennir þig til í þessari smá- sprungu?' spurði ein stúlknanna, föl mcð samanbitnar tcnnur. Er hún þarna? — Hún grcip um brotna fótlegginn og herti að. Tcnnur Vaska skullu hart saman, og hann rak upp æðislcgt öskur. Hann hafði einnig meiðzt í vinstri handleggn- um, og þegar hann ætlaði að slæma þeim hægri að stúlkunum, hitti hann sjálfan sig í magann. Stúlkurnar skræktu af hlátri. — Þegið þið, skepnurnar ykkar! öskr- aði hann og ranghvolfdi augunum. Gætið þið ykkar! Ég skal gcra út af við ykkur! En stúlkurnar dönsuðu kringum rúm- ið, klipu hann og kreistu, toguðu í hárið á honum, hræktu framan i hann og kipptu í brotna fótinn. Augu þeirra skutu gneistum, þær hlógu og bölvuðu og dembdu yfir hann skæðadrífu af klúryrðum. Þær voru ringlaðar af hefni- girni. Hálfnaktar, í hvítum nærklæðum, sem sveifluðust um þær, rjóðar af æs- ingu, líktust þær hefninornunum. Vaska rak upp hvert öskrið af öðru og sveiflaði heila handleggnum í kring- um sig; forstöðukonan stóð ráðalaus í dyrunum og æpti: — Látið þið hann vera! Ég kalla á lögregluna! Þið drepið hann! Hja-álp! Engin hlustaði á hana. Hann hafði misþyrmt þeim árum saman — þeim voru aðeins gefnar mínútur til hefndar- innar, og ekki ein sckúnda skyldi fara til ónýtis. . . Allt í einu heyrðist í öllum látunum djúp, biðjandi rödd: — Látið þið nú þetta nægja! Stclpur, þetta er nú nóg! .. . Hann cr nú líka manneskja. Fyrir Krists skuld, látið þið þetta nægja. Hcyrið þið það! Þetta hafði sömu áhrif og köld vatns- gusa á stúlkurnar; þær hörfuðu skelk- aðar og hvumsa. Það var Axinja scm hafði talað. Hún stóð úti við gluggann og laut þeim djúpt að bænda sið; stundum spennti hún greipar um magann, stundum rétti hún hendumar biðjandi fram. Vaska lá hreyfingarlaus. Skyrtan var rifin að framan, svo að sá í breitt brjóst- ið þakið stífu, rauðu hári, það gekk upp og niður eins og það væri að springa. 8 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.