Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 11

Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 11
Það korraði í honum, og augun voru iukt. I einum hóp, eins og cinn titrandi iíkami, stóðu stúlkurnar frammi við dymar og hlustuðu þögular á ógreini- legt taut Axinju og kornð í Vaska. Lída, sem stóð næst rúminu, var önnum kaf- ín að grciða úr löngum, rauðum hárum, sem höfðu fléttast um fingur hennar. — Hugsið þið ykkur, ef hann deyr, hvíslaði ein þeirra. Svo varð aftur hljótt í herberginu. . . . Stúlkurnar héldu þögular burt, ein í cinu, gólfið var þakið léreftstætlum. Axinja hafði orðið ein eftir. Hún andvarpaði, gekk að rúminu og sagði með sinni djúpu rödd: — Get ég gert nokkuð fyrir þig? Hann opnaði augun að hálfu og horfði á hana, en gat ekkert sagt. — Svona, segðu eitthvað, maður. Viltu fá vatn að drckka? Á ég ekki að taka til hér? Viltu vatn? Eg skal sækja vatn. Vaska hristi höfuðið og reyndi að hrcyfa titrandi varirnar. En hann kom ckki upp orði. — Þarna geturðu séð . . . nú ertu orð- inn mállaus, sagði Axinja og vafði flétt- unni um hálsinn. Þú hafðir víst ckki trúað, að við gætum venð svona vond- ar við þig! Kennir þig til? Vaska. Þú verður að sætta þig við það. Það líður hjá . . . Það cr bara fyrst, sem mann kennir til . . . ég hef sjálf reynt það. Það fóru viprur um andlit Vaska, og hann umlaði hásri röddu: — Gemmér .. . soldið vatn . .. En græðgin var horfin úr augnaráð- inu. Axinja vék ekki frá Vaska nema til að borða, drekka glas af tci, eða sækja eitthvað, sem sjúklingurinn þarfnaðist. Vinstúlkur hennar töluðu ekki við hana, en þær spurðu hana heldur ckki neins; forstöðukonan lét hana annast sjúkling- inn og krafðist ekki návistar hennar niðri í salnum. Axinja sat yfirleitt hjá Vaska og horfði út um gluggann, niður á hvít þökin, hrímuð trén og rcykinn, sem liðaðist upp í loftið eins og ópallit ský. Þegar hún'varð þreytt á útsýninu, sofnaði hún sitjandi á stólnum. Á næt- urnar svaf hún á gólfinu við hliðina á rúmi Vaska. Hún sagði sjaldan neitt; þegar Vaska bað um að drekka eða annað, sem hann þarfnaðist, rétti Axinja honum andvarp- andi það, sem hann hað um og settist síðan aftur hjá glugganum. Þannig liðu fjórir dagar. Forstöðu- konan gerði allt, sem hún gat til að koma Vaska á spítala, en ckkert rúm var laust. Eitt kvöld, þegar myrknð var að falla á, reisti Vaska höfuðið frá kodd- anum og spurðj: — Axinja, ertu hér ennþá? Hún dottaði eins og venjulcga, en vaknaði við að heyra rödd hans. — Hvar ætti ég annarsstaðar að vera? — Komdu hingað. . .. Hún kom að rúminu og stóð þar með fléttuna um hálsinn. — Hvað viltu þá? — Náðu í stólinn og scztu hér. Hún flutti stólinn að rúminu og sett- ist andvarpandi. — Hvað viltu mér? -—■ Ekkert .. . sittu bara hérna dá- litla stund. ... Á vcggnum fyrir ofan höfuð Vaska HEIMILISRIT.IÐ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.