Heimilisritið - 01.05.1951, Side 21

Heimilisritið - 01.05.1951, Side 21
Hún var vön að ganga um skemmtigarð- inn með pilti; hann var van- ur að ganga með stúlku. Þetta kvöld rangluðu þau þar um ein- mana. * Það er kalt regn — bœði hið ytra og innra me<5 henni... „Af hverju gerirðu það þá?“ „Eg má til. Það er regn í mér“. Hann skilur það ekki. Skýrðu það fyrir honum. „Hvað áttu við?“ Sjáðu, hann skilur ekki. Segð'u honum hvað þú átt við. „Það er vetrarregn. Það er í ' (( mer . Þetta dugir ekki. Það skýrir ekki neitt. Jæja, ég get ekki neitt. Jæja, ég get ekki skýrt það fyrir honum. Eg veit ekki, hvernig ég á að gera það. Jæja þá, reyndu það ekki. Segðu eitt- hvað annað. „Gengurðu oft í rigningu?“ sagði hún. „Eg? Nei. Að'eins einu sinni áður. En þá var það öðruvísi. Ég geri það helzt ekki, ef ég kemst hjá því“. HEIMILISRITIÐ 19

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.