Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 23
„Það gekk ekki“. Hann vill elcki segja neitt meira. Það verður þögn. Og ég er lirædd við þögn. Sérðu? Nú er hún að koma. Einn, tveir, þrír, fjórir. Fjórir regndropar á vinstri kinnina á mér, og 'þögnin er að skella á. Stöðvaðu hana. „Það er kalt úti“, sagði hún. Gott, ég var hrædd um að þú myndir ekki gera það. „Ó, er þér kalt?“ „Dálítið“, svaraði hún. „Það er betra en vera of heitt“. „Eg veit ekki. Eg man ekki eftir því. Mansí þú eftir sól- skini?“ „Ekki vel“. „Þú gleymir. Manstu að þú hefir ekki verið ástfanginn, þeg- ar þú ert ástfanginn?“ „Þú hefur áhuga á ástinni“, sagði hann. „Afar mikinn“. „Hefurðu í raun og veru á- huga á ástamálum mínum?“ „Já. Mig langar til að skilja fólk. Hvers vegna gekk það ekki?“ „Það fór út um þúfur. Eg veit ekki, í rauninni, hvað skeði. Eg held ég hafi elskað hana of mik- ið. ... En það hljómar bara of dramatískt, þegar ég segi það, svo ég segi: ég veit það' ekki. Eg veit ekki hvað skeði, Sjáðu til. Ég vildi eiga hana. Og slíkt gengur elcki — þegar mann lang- ar of mikið til éinhvers, þá fer ekki vel. Það fer þannig að mað- ur fær ekki neitt. Ég sagði: „Gunní, það verður að vera svona eða svona“. Og hún sagð- ist engan ætla að láta eiga sig, aldrei. Og Gunní elskaði mig samt líka. Svo ég sagði: „Allt í lagi“. Eins og mér stæði það al- veg á sama. Sjálfstæður. . . . O, ég veit ekki“. Hann sneri sér að stúlkunni í fyrsta sinn. „Jæja þ'á. Er það ástæðan fyr- ir því, að þii ert hér úti í rign- ingunni? Svo að þú getir skilið fólk?“ „Nei“. „Heldur?“ „Það' er regn í mér“. 0, drott- inn ininn. Þetta aftur. Byrjaðu á byrjuninni. „Þú sagðir það áðan“, sagði hann. „Ég veit“. „Ætlarðu ekki að skýra það?“ „Ég veit ekki. Ég veit ekki hvernig. Það er í rauninni ekki neitt. vit í því“. „T hverju er eiginlega vit? Ekki sízt hérna úti í regninu. Finnst þér vit í nokkru af þessu? Að ég skuli hitta þig svona? Og tala svona?“ „Það er líkt rigningu“, sagði hún. „Fyrir stúlku. Eitthvað BEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.