Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 24
lokað' inni. Það reynir að kom- ast út. Ivaldir regndropar, sem falla dropp, dropp inni í manni „Bíddu. Ég þarf að átta mig. Eg segi þetta allt skakkt. Ég var vön að ganga um þessar hæðir með pilti. Við gengum í snjónum“. Jæja, nú ertu búin að segja þetta. Haltu nú áfram með regnið. Segðu frá regninu inni í þér . . . ég get ekki. Ég veit ekki hvernig á að gera það. „En við höfum ekki gengið hér lengi. Hann kærir sig ekki um mig framar“. Þú hefð'ir ekki átt að segja þetta. Hvar er stolt þitt.P Hvað er stolt? Það er fjarlæg tilfinn- ing í sólskini. „Þegar stúlku lízt vel á pilt, og hann kærir sig ekki um hana, á hún bágt. Því hún getur ekki kallað á hann. Eitthvað um stolt. En ég skil bara ekki stolt“. • Ilaltu áfram. Þú ert að segja honum frá regninu. Þú ert ekki einu sinni komin að regninu. „Svo stúlkuna langar til að kalla. En hún gerir það ekki. Og svo er kallað innra með henni. Hegn innra með henni. . . . Það er kalt vetrarregn innra með henni og skellur á Irenni. I höfð'- inu á henni, hálsinum, magan- um. Þangað til hún er altekin af því innvortis. „Hún lítur upp og sér að það rignir. Og hún fer út til að ganga í regninu. Hún er berhöfðuð svo hún finni betur til þess. Það er nær henni. Hún gengur og hún finnur regnið drjúpa dropp, dropp á hana, niður úr loftinu. Og regnið innra með henni virð- ist ekki eins kalt. Og það er ekki eins sárt. „Svo hún gengur í rigning- unni, ekki neitt sérstakt. Vonar að' regnið stytti ekki upp“. Pilturinn þagði. Stúlkan sagði: „Ég veit ekki livers vegna ég segi þér þetta allt. Ég held þú skiljir mig. Ger- irðu það?“ „Já“. „Ég vona þú gerir það“. Stúlk- an lokaði augunum; regndropar féllu á augnalokin. Hún sagði: „Þannig orkar það á stúlku. Þess vegna gengur stúlkan í regninu. Hvers vegna gengur piltur í regninu? Ég veit ekki hvað kemur pilti til að ganga í regninu“. Hún leit á piltinn við hlið sér. Laglegur. Ekki framúrskarandi. Andlitið var góðlegt. Hann hnykkti til höfðinu og kastaði hárinu aftur af enninu. Hvers vegna gengur piltur í regninu? Hann svarar mér ekki. Hann er þögull. Trjáröð er vinstra megin við stíginn. Trén eru gráir skugga- tónar til vinstri. Þeir eru í takt 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.