Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 43

Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 43
öll þessi ár! Hvernig leit hann út?“ Hatherly yppti öxlum. ,.0á- nægður. Vonsvikinn. Myrkur í augurium og ístra um miðjuna“. „En honum vegnar vel, er það ekki?“ „Ef hægt er að kalla það svo. Eg hef séð nafnið hans á nokkr- um hryllilegum tímaritskápu- myndum. Ég geri ráð fyrir, að hann hafi nóga peninga“. „En þii hefðir átt að tala við' hann“. Hatherly hristi höfuðið. „Ég hafði ekki hjarta í mér til þess. Ef þú hefðir séð, myndirðu skilja það. Hann hefði átt bágt með að horfa framan í mig“. Hún var aðnæra upp matinn. Andlit hennar lýsti vorkunn- semi. „Aumingja gamli Gríg!“ sagði lnin. Hatherly tók til snæð'ings. Hundurinn stökk upp á þriðja stólinn og leit löngunaraugum á borðið. „Lappi verður að fá Petit four köku“, sagði Nóra. „Auðvitað“. Þau borðuðu þegjandi, en svo sagði Hatherly: „Ég hafði blátt áfram ekki brjóst í mér til að' gefa mig fram við hann“. „Ég skil“, sagði hún og gaf hundinum pylsubita. „Aumingja gamli Grig!“ ENDIR Biskupinn vann Biskup nokkur var á skemmtigöngu fyrir utan borgina og rakst þá á nokkra verkamenn, sem sátu á skurðbakka. „Hvaða ósköp liggur vel á ykkur. Við hvað skemmtið þið ykkur svona vel“? spurði biskupinn elskulega. „Við það að ljúga“, svömðu þeir. Biskupinn varð forviða á þessu svari, en einn af verkamönnunum skýrði hon- um frá því, að þeir hefðu fundið lítið notuð stígvél á leiðinni þangað, og svo hefðu þeir ákveðið, að sá, sem gæti komið með stærsm og örgustu lýgi, skyldi eiga stfgvélin. Biskupinn hneykslaðist mjög á þessu háttalagi þeirra. Hann leiddi þeim fyrir sjónir með mörgum fögrum orðum, hversu syndsamlegt það væri, að leika sér að lýgjnni, og svo bætti hann því við, að hann hefði frá blautu bams- beini haft megna andstyggð á þeirri synd. Hann kvaðst vita það fyrir víst, að liann hefði ekki logið í eitt einasta skipti á ævinni. „Þessi var góð — látið hann fá stíg- vélin“, sagði einn verkamaðurinn. Biskupinn þagnaði og flýtti sér í burtu, HEIMILISRITIÐ 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.