Heimilisritið - 01.05.1951, Page 45

Heimilisritið - 01.05.1951, Page 45
,,Hvað er einkennilegt við það, þótt nagli verði fyrir hjólinu?" spurði hún. VORIÐ KALLAR SMÁSAGA EFTIR FOLKE MELLVIG Upplífgandi saga um vor í lofti og vor í ungum hjörtum og um æskilegar tilviljanir, sem raunveruleikinn hefur einkaleyfi á ... RAGNAR sá, þegar hann dró gluggatjöldin til hliðar, að það var byrjað að vora, og um leið var eins og öðrum tjöldum hefði verið svipt frá innri sjón- um hans. Jörðin beið eftir því að grænka, springa út og verða fögur. Það var sólskin og heiður himinn. Honum fannst hann aldrei hafa verið svona frjáls. Hann hafði lokið við síðasta kapítulann í skáldsögunni og sent hana 1 gærkvöldi til útgef- andans. Ragnar hafði sofið á- gætlega og vaknaði við autt skrifborðið og þennan yndislega sólskinsmorgun. Hundurinn Skot teygði leti- lega úr sér í körfunni og leit á húsbónda sinn til þess að vita, HEIMILISRITIÐ 43

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.