Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 50

Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 50
Þeir tóku stefnuna á Stenby og höfðu gengið röskan klukku- tíma, þegar lítill bíll kom þjót- andi á móti þeim. Ragnar veif- aði, en það bar ekki á öðru en að hún hefðr ætlað að stanza án þess. „Ég þekkti Skot aftur,“ kall- aði hún, þegar þeir hlupu að bílnum. „Hann er svo þreytu- legur auminginn. Viljið þér aka með?“ „Já, með mestu ánægju,“ sagði Ragnar. „Við vorum eigin- lega á leiðinni til Stenby, en nú er þess ekki þörf lengur. Var hann ekki heima?“ „Jú,“ sagði hún. „Hvaða erindi áttuð þér til Stenby?“ Hún opn- aði dyrnar á bílnum og hann settist við hliðina á henni. „Skila hanzkanum yðar. Skot biðst afsökúnar.“ Hún stundi þungan og setti bílinn í gang með hnykk og ók í áttina til bæjarins. „Þér hafið vonandi ekki fleygt hinum hanzkanum,“ sagði Ragnar. „Mér er alveg sama um hanzkana, ... þeir voru frá kær ... Carl. Það fyrsta sem hann sagði, m: „Þú kemur seint þykir i. t. Við höfum beðið eftir þér. Ertu búimi að týna öðrum hanzkanum? Góða Úlla, þú verður að ... Hvenær ætli þér lærist að gæta þess sem þú átt!“ Þegar maður hugs- ar til þess, að ... Jæja, þér skiljið." „Að þér hafið fengið nóg af svo góðu?“ Hún hneigði höfuðið til sam- þykkis. „Ef þér hafið líka tapað hringnum yðar,“ sagði Ragnar, „þá finnst mér þetta hafa ver- ið ágætur og vel notaður dag- ur.“ Hún hneigði aftur höfuðið til samþykkis. „Ég fór til hans vegna þess að við þurftum að tala um ýmislegt. Nú kemur til hans kasta, hugsaði ég með sjálfri mér. — Og svo — já, svo fór það eins og það fór.“ ' Vindurinn blés á móti þeim og lék sér í hári hennar. „Skot var hin raunverulega orsök,“ sagði Ragnar. „Já, að vissu leyti,“ sagði hún og klappaði Skot, sem lá með hausinn og framlappirnar í kjöltu hennar, en bakhlutann á hnjám Ragnars. Um varir henn- ar lék ánægjulegt bros. „Ef ég hefði fært þetta í let- ur,“ sagði hann, „hefði ég ekki þorað að láta endirinn fylgja, fólki þætti það alltof ósenni- legt.“ „Þér gætuð þó að minnsta kosti kynnt yður,“ sagði Úlla. ENDIR 48 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.