Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 53
var fyrsta vopnaða andstöðu- hreyfingin, „Illfar Frakklands“, stofnuð í jiilí, 1940, undir for- ystu hinna látnu ættjarðarvina Lange, þekktum undir nafninu Alycon, og Salve, þekktum undir nafninu Jean de Sylves“. Fyrir neðan var minni tafla: ,,TJlfar Frakklands — fvrir óteljandi dáðir“. LTm jólin í fyrra komst það upp, að þessir tveir ættjarðar- vinir voru rejmdar í fangelsi að' afplána dóm fvrir svik, og það leiddi til þess, að ellefu „Úlfar“ voru handteknir í viðbót. Og hvaða dáðir höfðu þeir drýgt? Jú, þeir höfðu krafsað saman meira en 300.000 sterlingspund á fullum fimm árum með því að selja fyrir okurverð fölsuð skil- ríki handa fólki, sem unnið hafði með Þjóðýerjum. ÞAÐ átti innan skamms að reyna nýja gerð af franska Cit- röenbílnum, og það hafði síazt út, að í vélinni væri nýjung, sem myndi kveða alla keppinauta í kútinn. Bófaflokkur ásetti sér því að komast að leyndarmál- inu og selja það. Þeir földu sig beggja megin vegarins, þar sem reynslubíllinn átti að fara um, snemma morguns. Þeir stöðvuðu bílinn með skammbyssum, bundu mennina tvo, sem í hon- um voru og lyftu siðan vélinni upp úr legunni og höfð'u hana á brott með sér! Nú á dögum er ekkert lieilagt! Ekki einu sinni vélar. Kirkjur eru það vissulega ekki. Þjófnað- ir á dýrgripum og helgum mun- um eru tíðir. Fyrir skömmu var stolið þriggja feta háu, gylltu keri úr Notre Dame. Frá Italíu berast fréttir um þjófnað á ellefu gömlum film- um, sem söngvarinn Gigli tók. Nú eru þær metnar á 12.000 sterlingspund, en voru fyrst seldar á 80 pund og seinna fyrir eitthvert lítilræði sem rusl. Með þjóðnýtingu opnast ný tækifæri fyrir einstaklinga, sem ryðjast inn á heimili manna og látast vera starfsmenn ríkisins. Tveir menn og ein kona komu til málverkasala eins og þóttust vera umboðsmenn Rafmagnsfé- lags Frakklands. Þeim tókst að hafa á brott tólf málverk — þar á meðal eftir Fragonard — og seytján veggteppi. ENDIR Eftirsótt stúlka Ég tilbiS hana Jónu! Ég sagSi henni i gcer, að ég skyldi skjóta hvern þann, sem cetlaði aS daSra viS hana. Veiztu hvcrju hún svaraSi? — Nei? — Hún ráSlagSi mér aS útvega mér hríSskotabyssu! HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.