Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 11
mynd: Augun hálflukt, brosið ögrandi; vínglas í annarri hend- inni, og sami svarti kjóllinn. Ásbjörn lokaði því hægt. „Þakka þér fyrir, Sverrir.“ Ég stóð upp og bjóst til að fara. í dyrunum sneri ég mér við. „Viltu segja mér eitt, Ás- björn? Hvað heitir hún?“ „Unnur.“ Ég gekk út á þilfarið, stað- næmdist og kveikti mér í sígar- ettu. Það glitraði á sjóinn í tunglsljósinu, og í fjarska hyllti strönd Spánar eins og dökka rönd við himininn. Ég leit aft- ur með skipinu. Langt að baki glitruðu ljós borgarinnar, þar sem Miriam var nú aftur tekin til starfa. Stúlkan, sem hafði veitt mér ógleymanlega nótt — og ég átti minninguna einn, eins og hún hið suðræna nafn sitt — „Miriam“ — það hraut ósjálfrátt af vörum mínum, og snöggvast þótti mér ég finna mjúka arma hennar um háls- inn, og ferskan ilminn úr hári hennar. Svo fleygði ég sígarettunni í sjóinn og gekk áleiðis til klefa míns. Ég leit inn um glugga Ás- björns um leið og ég gekk hjá. Það var slökkt, og ég greindi aðeins glóðina í sígarettunni hans í myrkrinu. ENDIR Skrítlur Hótelþjónninn (spyr mann, sem bið- nr um bréfscfni og blek): EruS þér gcstur hér á hótelinu? Maðurinn: — Gestur? Það er nú kannske of mikið sagt; ég borga 70 krónur á sólarhring fyrir mig. . * Listamaðurinn: — Þér skuluð fá myndina fyrir 100 krónur. Það er, svei mér þá, aðeins það sem léreftið kost- aði. Kaufandinn: — ]á, en góði maður, það var þegar það var alveg nýtt. * Hann: — Hafið þér aldrei óskað þess að vera karlmaður, ungfrú? Hún: — Nei, en þér? Ari: — Jteja, svo þú ert leikari. Já, það er nú það, ég hef ekki komið í leik- hús í m'órg ár. Bjarni: — Ég ekki heldur. * Húsbóndinn (hvtslar að gesti): Þér eigið að verða borðherrann hennar frú Smith. Ég hugsa að þér fáið ántegju af að tala við hana. Hún er lika með gall- steina. Gestur t matstofu (œvareiður): — Hvað á þetta að þýða! Það er fluga syndandi t súpunni minni! Framreiðslustúlkan: — Fyrirgefið, ég uppfarta hér bara, en kann ekkert að spá. HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.