Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 23
væri fullur af bófum með morð- vopn — heldur ekki lögregl- una. Skammt frá verksmiðjuhlið- inu var Chicago-Bill látinn út. Hann var búinn eins og verka- maður. Hann slangraði 1 átt að hliðinu. Tíu mínútum seinna kom brynjaði bíllinn með pening- ana 1 ljós, akandi með miklum hraða eftir götunni með ein- kennisbúnum bílstjóra og varð- mann við hlið hans. „Inn á eftir honum!“ skipaði Edvard lágri rödd. Hann sat í framsætinu, álútur af spenn- ingi. „Ekki samt of nærri hon- um.“ Waite hlýddi og ók dálítið á eftir bílnum. Þegar hliðið opnaðist voru þeir nokkrar bíl- lengdir á eftir. Brynvarði bíll- inn ók inn um hliðið, upp að litla húsinu til hægri og beygði í hálfhring áður en hann stanz- aði. BALDWIN og 'McKinnon sátu í aftursætinu með fingurna á gikkjum vélbyssanna. Neep, Nelson og Terry lágu saman- hnipraðir fyrir framan þá, til- búnir að stökkva út úr bílnum jafnskjótt og Edvard gæfi merki. Þeir sáu Chicago-Bill standa og rabba við hliðvörð- inn í óða önn. Maðurinn hlust- HEIMILISRITIÐ aði á hann og hallaði undir flatt. „Nú!“ skipaði Edvard, um leið og bíllinn nálgaðist hlið- ið. í sömu andrá beygði Waite snöggt og bíllinn þaut inn um hliðið. Terry heyrði vörðinn hrópa og sá hann veifa í ákafa. Á brynjuvagninum var búið að opna öftustu dyrnar, og maður rétti peningasekkinn út. Einkennisklæddi vörðurinn, sem setið hafði hjá bílstjóran- um, var kominn út úr litla hús- inu og rétti fram hendurnar eftir peningapokanum. Þegar bíllinn kom þjótandi inn um hliðið, greip einkennisbúni vörð- urinn um byssuna. Edvard gaf næstu skipun: „Látið þá nú fá það ósvikið, piltar!“ Rúðurnar voru niðri, og Baldwin og McKinnon létu kúl- urnar rigna í hálfhring. Bíll- inn titraði undan skothríðinni og kúlurnar þyrluðu upp hvítu ryki frá mölinni á ökustígnum. Tveir menn, sem komið höfðu út úr skrifstofubyggingunni, hörfuðu sem skjótast inn aftur, skelfingu lostnir. Varðmaðurinn sleppti byss- unni og rétti upp hendurnar. Maðurinn á skyrtunni hafði þegar tekið peningapokann, en sleppti honum samstundis aft- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.