Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 58
sem þér heimtið, ef þér sjáið um að ég
komist aftur til ,,Frisco Belle“, eða ger-
ið mér fært að komast þangað sem ég
get símað til vina minna.“
Doyle stóð blóðrjóður í andliti, og
horfði gncistandi girndaraugum á hana
yfir borðið og fitlaði við skegg sitt með
fingrunum.
„Konu eins og yður, Joan, gæti ég
ekki fengið keypta fyrir 200 þúsund,"
svaraði hann. ,,Mig vantar ckki pen-
inga, nema ég gæti komizt í burtu
héðan, en til þess eru litlar líkur. Svarti
Doyle er of þekktur í nærliggjandi
eyjum, og ég kæri mig ekki um að eiga
á hættu að verða tekinn til fanga í
einhverri hafnarborg, þar sem brczk cða
frönsk lögregla er, og til hvcrs . .
„Ég gct ef til vill hjálpað yður til
að komast burtu,“ tók Joan fram í
fyrir honum og stóð á öndinni af cftir-
væntingu. ,,Ef við gætum fundið „Frisco
Bcllc,“ myndi Vandeering taka yður
um borð sem gcst sinn og sigla mcð
yður til San Fransiskó, og svo gætuð
þér byrjað nýtt líf. Ég gcf yður drcng-
skaparheit mitt upp á það, að jafnskjótt
og þér skilið mér um borð í „Frisco
Belle", mun ég skrifa ávísun handa yð-
ur, hljóðandi upp á 200 þúsund krónur."
„Tvö hundruð þúsund krónur," end-
urtók Doyle hægt eins og hann væri
að yfirvega tilboðið. „Ég gæti ósköp
vel hugsað mér að sjá San Fransiskó
aftur og valsa þar um með vasana út-
troðna af peningum. Ég gæti vcl liugs-
að mér að leika grcifa einu sinni cnn
í London og París, cn hvað gæti ég
eiginlega fengið fyrir peninga? Áfengi,
konur og annað slíkt. Konur, sem
mundu selja sjálfa sig fyrir það er
56
þær gætu þröngvað mér til að borga,
og sem myndu gcfa mér langt ncf,
jafnskjótt og peningar mínir væru bún-
ir. En konu eins og yður, Joan, gæti
ég ekki keypt mér. Ég vil heldur eiga
konu, sem metur sjálfa sig á 200 þús-
und.“
„Ég skal gefa yður hundrað þúsund
dollara ef þér viljið hjálpa mér,“ tók
Joan aftur fram í fyrir honum.
„Ég sleppi yður ekki, þó \að miljón
væri í boði,“ svaraði Doylc. „Ég hitti
aldrei ncina, sem jafnast á við yður,
hvorki í London, París né New York.
Ég hef heldur enga sérstaka löngun
til að byrja nýtt líf, eins og þér kom-
izt að orði. Ég hef kynnzt siðmenn-
ingunni og fengið nóg af hcnni. Það
cina, sem mig vantar hér, cr kona,
hvít kona eins og þér, til þess að geta
verið fullkomlega ánægður. Mér geðjast
ekki að þeim innfæddu. Nei, það er
einmitt stúlka cins og þér, sem ég hef
alltaf óskað mér, og nú hafa forlögin,
guðirnir eða hvað þér viljið kalla það,
látið hana drjúpa af himnum niður
til mín, ef svo mætti segja. Hversvegna
ætti ég að óska mér aftur til siðmenn-
ingarinnar? Hér á Muava hef ég allt,
sem ég get óskað mér. Ég hef vald,
ég hef gnægðir matar og drykkjar. Ég
hef innlent vinnuafl til að vinna fyrir
mig og til að berjast fyrir mig, og
þegar ég hef jafnað sakirnar við Sterl-
ing, ræð ég yfir eyjunni, cf ég bara get
sætt ættflokkana, sem hana byggja. Og
nú hef ég yður, Joan, og óska cinskis
frekar. Þér verðið bara að vera sann-
gjarnar, Joan, og þá skal ég gera allt,
sem í mínu valdi stcndur, til að þér
megið verða glaðar og hamingjusam-
HEIMILISRITIÐ
/