Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 49
„Hvað ætlið þér að gera í kvöld, litla stúlka?“ hafði hann spurt. „Eg er upptekin“, svaraði mamma snúðugt, um leið og hún stakk umslagi öfugt í vélina. En þá tók pabbi tvo aðgöngTJ- miða upp úr vasanum.á köflótta jakkanum sínum. „Það var leiðinlegt, því ég er hér með tvo fjölleikahúsmiða — stúkusæti. Haldið þér ekki að þér getið komið með?“ „Nei, það hugsa ég ekki", sagði mamma, um leið og hún renndi löngunarfullum augum á aðgöngumiðana. „Svo er mál með vexti, að það er afmælisdagur- inn minn í dag, og Griffith í bankan- um hefur í tilefni af því boðið mér út í kvöld“. „Afmælisdagur- inn yðar! Nei, það var þó undarleg tilviljun!“ „Hvað eigið' þér við með því?“ „Já, því ég á líka af'mæli í dag“. „Allt má nú segja manni“, sagði mamma og hélt á- fram að hamra á ritvélina. „Nú, þá er víst ekkert fyrir mig að gera“, sagði pabbi og stakk báðum aðgöngu- miðunum aftur í vasa sinn. „Nei, en ég hef aldrei fyrr hitt manneskju, sem átt hefur satna afmælisdag og ég“. Pabbi stundi þungan. „Eg verð þá víst ennþá einu sinni að eyða afmælisdegi mínum aleinn í þessari stóru borg!“ „Ef þetta er í raun og veru sannleikur, gæti ég kannske beð- ið Griffith um að bjóða mér heldur út annað kvöld". Himinlifandi hafði pabbi grip- ið utan um báðar hendur hennar og sagt: HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.