Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 52
„Því ekki það? Mér fannst það einmitt sniðug hugmynd hjá þér. Wesley Griffith var svo gjörsamlega laus við allt hug- myndaflug“. Pabbi varð meir og meir ringl- aður á svipinn. „Nú, livers vegna í ósköpun- um ertu þá að gráta?“ Mamma fór aftur að gráta. „Ég er búin að' hafa svo mikið fyrir því að halda þessu leyndu í öll þessi ár, og ég skil ekki, hvernig þér datt í hug að fara að segja börnunum frá þessu“. „Nei, þú ert mér hulin ráð- gáta, Mabel!“ sagði pabbi, um leið og hann fór upp til þess að leggja sig. ENDIR Kerlingabœkur Sé pér kalt á hægri fæti, en heitt á þeim vinstri, öfundar andskotinn þig. Sé þér kalt á vinstri fæti, en heitt á þeim hægri, er giftingarhugur i þér. Ef hundur liggnr fram á lappir sínar, spáir hann gestakomu. ÞaS veit einnig á gestakomu ef skæri eða hnífur detta á gólf, svo aS á oddi standi. Ef hnerraS er yfir mat, kemur ein- hver svangur. Einnig ef mjólk hellist niSur. Ef hnerraS er i rúmi sinu á morgnana, gengur manni allt i vil þann daginn, þó vita sunnudagshnerrar á enn stærra happ en aSrir. Gangi maSur aftur á bak, gengur maSur móSur sína ofan í jörSina — hún er þá feig. Ef köttur klórar í spýtu, veit þaS á vont veSur, eins ef vel liggur á ketti. Fari köttur meS aSra löppina aftur fyrir eyraS, þegar hann þvær sér, veit þaS á gott. Vaxi manninum hár langt niSur á hálsinn, er þaS auSsældarvottur; einnig þaS aS vera skítsæll. Sé maSur hársár, verSur hann hrædd- ur um konuna sina (eSa eiginmann). Sama máli gegnir ef mann kitlar i hnjá- liSunum. Klæi mann i lófann, fær maSur ný- næmi. Klæi mann í augabrúnirnar, gleSst maSur innan skamms. Klæi mann í nefiS, reiSist maSur. Klæi mann í lófann, fær maSur gjöf. Heyrist brestur í húsi, er einhver feigur. Séu hrífutindar látnir snúa upp, kem- ur regn. Sé löng i manni tungan, verSur maS- ur skáld. 50 REIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.