Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 17
FAÐIR OG SONUR Terry var í glæpa- mannafélagi, sem tók ekkert tillit til mannslífa, en hann lét líka sitt eigið líf. * SMÁSAGA ef tir A. W. STONE EF TERRY Broderick hefði ekki orðið ástfanginn af Rósu Shannon, vorið 1913, og hefði Rósu ekki verið algerlega ó- kunnugt um að hann væri glæpamaður, myndi árásin á Þjóðlegu Stálsmiðjuna vissu- lega hafa endað á annan hátt en raun varð á. Það var Edvard, sem lagði á ráðin um að ræna fjögur hundr- uð þúsund dollurum, sem Stál- smiðjan greiddi í laun tvisvar á mánuði. Ráðagerðin var eins djarfleg og hugsazt gat. „Þetta er hreinasti barnaleik- ur!“ sagði Edvard við félagana, þar sem þeir sátu allir saman- komnir 1 höfuðstöðvum flokks- ins, í loftherbergi uppi yfir ný- lenduvöruverzlun í einu af út- hverfunum. Lítil augu hans leiftruðu í daufri birtunni. „Við getum klófest þessa peninga eins auðveldlega og hvert ann- að óskilagóss á götum úti. Ég hef kynnt mér vel allar aðstæð- ur. Takið nú eftir!“ Hann studdi olnboganum á borðið, greip blað og blýant og rissaði upp mynd. „Hér er skrifstofubyggingin, skiljið þið, vinstra megin við hliðið, Til hægri — beint á móti HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.