Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 56
ykkur, en vælið eins og rakkar jafn- skjótt og kona fær yfirhöndina yfir ykk- ur og borgar ykkur í sömu mynt eða sýnir ykkur hversu ruddalegir þið er- uð. Þið státið ykkur af því að ráða yfir viliitnönnunum, en eruð þó ekki hótinu betri, þegar konur eru annars- vegar!“ Doyle varð alveg undrandi yfir þess- ari æsingu og horfði stórum augum á Joan. Svo hló hann og skenkti sér meira konjak í kaffið. „Viðstaddir vonandi þó undanteknir," sagði hann loks. „Mér þætti fróðlegt að vita, hvað Hilary Sterling hefur gcrt á hluta yðar, úr því að þér eruð honum svona reiðar. En því betra, því þá mun- uð þér sjálfsagt gleðjast enn meira yfir samkomulaginu, sem varð milli mín og hins tröllslega vinar míns.“ ,,Ég skil ekki vel, hvað þér cigið við,“ sagði Joan og reyndi að finna út hvað hann meinti, en nærgöngult gón hans truflaði hana óþægilega. „Þér cruð enn meira töfrandi, þegar þér eruð rciðar, Joan,“ sagði hann og reyndi að komast hjá því að svara spurningu hennar, „þér roðnið í kinn- um, augu yðar ljóma og þér eins og standið á öndinni. En það fer yður vel. Þér eruð fegursta kona, sem ég hefi nokkru sinni séð.“ „Ég hef andstyggð á því, að það sé talað við mig á þcnnan hátt,“ sagði Joan um leið og hún kastaði sígarett- unni á gólfið og tróð hana undir fæti sér. „Segið mér hvað þér áttuð við með því að vilja láta Hilary Sterling í skipt- um fyrir mig?“ Doyle veitti andliti hennar nákvæma athygli, dálítið undrandi. Hann virt- ist yfirvega orð sín nákvæmlega, áður en hann talaði: „Ætlið þér að láta svo sem þér skiljið þetta ekki? Höfðingjann langar í yður, og mig langar í yður, en aðeins á ann- an hátt. Hann vill fá yður sem mann- fórn fyrir ættflokk sinn og gæða sér á yður við mannætuhátíð. Ég hef lofað að hann skuli fá Hilary Sterling í stað- inn fyrir yður. Þar sem Sterling var svo ástfanginn af yður, að hann nam yð- ur brott og flutti yður til Muava, geri ég ráð fyrir að hann munj vera nógu mikill asni til að koma hingað með Howes, í von um að ná samkomulagi við mig og kaupa yður aftur. Og ef við náum honum hingað á annað borð, er saga hans á enda. Þér getið rólegar látið okkur Howes um þann þátt máls- ins, og endalokjn munu hinir innfæddu annast rækilega. Hilary Sterling mun enda hinn slæsilega ferd sinn sem „lang- svin“. Þér hafið ef til vill skilið, að það orð nota hinir innfæddu yfir manna- kjötssteik." Doyle glotti fólskulega um leið og hann sagði þetta, og það fór ósjálf- rátt hrollur um Joan. Hcnni fannst eins og blóðið frysi í æðum sér. „Þér hafið með öðrum orðum sent Howes til Ulava i' því skym að Iokka Hilary Sterling hingað og með Ioforði um að hann geti fengið mig aftur, en í þess stað ætlið þér að láta myrða hann?“ spurði hún efrir stutta þögn. ,,Þér rnegið nefna það þeim nöfnum sem þér viljið," sagði Doyle og yppti öklum. „Sterling hefur oft reynt að ná mér á sitt vald, og nú reyni ég að ná í hann, og fjandinn ntá hirða mig ef mér tekst það ekki!“ 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.