Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 25
byssunni og miðaði vandlega. Hann hafði ásett sér að afgreiða andstæðinginn með næsta skoti — gegnum höfuðið. Það gilti líf hans eða hins. Vörðurinn hafði misst af sér húfuna og golan blés hárinu frá enni hans. Terry miðaði á ennið — taug- ar hans voru þandar til hins ýtrasta. Hann vissi að honum gæti ekki geigað. „Skjóttu!“ æpti Edvard. EN TERRY hleyptu ekki af. Fingur hans hvíldi eins og lam- aður á gikknum. Augnablikið var glatað, riffillinn kvað við, Terry hné til jarðar. Skamm- byssan datt úr hendi hans. Með snöggri beygju tókst Waite að koma bílnum út um hliðið, þar sem Chicago-Bill hélt hliðverð- inum í skefjum með skamm- byssu. Terry lá grafkyrr. Hann heyrði hróp varðmannanna og stunur Neeps og Nelsons rétt hjá sér. Á spítalanum komst hann til meðvitundar stutta stund. Hann opnaði augun og sá lögreglu- mann meðal þeirra, er stóðu við rúmið. „Hann hæfði mig!“ stundi hann. Lögreglumaðurinn kinkaði kolli. Deyjandi afbrotamenn höfðu ekki mikil áhrif á hann, hann hafði oft áður horft á slíkt. „Hann gerði líka út af við tvo af félögum mínum,“ sagði Terry, „hann er fjári duglegur náungi.“ Terry tók enn einu sinni á öllu sínu þreki. Það var nokk- uð, sem hann varð að komast eftir. „Varð hann sjálfur — varð hann fyrir skoti?“ „Hver — vörðurinn —“ spurði lögreglumaðurinn. „Ekki vitund. Hann var of fljótur fyr- ir ykkur.“ Terry hné út af á koddann. Ósegjanlegur friður færðist yfir hann og hann lQkaði augunum. Svipurinn mildaðist, og þegar hann hætti að draga andann, rumdi lögreglumaðurinn: „Þetta er í fyrsta sinn, sem ég hef séð glæpamann gefa upp and- ann brosandi; mér þætti gam- an að vita af hverju hann bros- ir.“ En lögreglumaðurinn vissi ekki, hvað Terry hafði séð. Hann vissi ekki um sérkenni- lega örið, sem Tery hafði séð á enni varðmannsins, þegar gol- an blés hárinu til hliðar. Þess vegna vissi hann keldur ekki, að Terry hafði greitt skuldina við son sinn — að Terry hafði nú loksins bætt fyrir brot sitt, BNDIR HEIMILISRITID 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.