Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 42
innar heldur en þú“. „Því þá það?“ „Elskan mín, ertu búinn að gleyma því, að ég hef unnið tals- vert lengi í útflutningsdeildinni? Þar hef ég lært dálítið í arab- isku — alveg nægilega mikið til þess, að ég skildi meininguna í því, sem stóð á lappanum, sem gamli hrekkjalónmrinn gaf }>ér fyrir verndargrip“. „Hvað .... hvað stendur á honum?“ stamaði Leslie um leið og hann tók leð'urpunginn upp úr vasanum. „Eg vildi ekki segja þér það fyrst, þegar þú sýndir mér hann, af því að þú varst svo hreykinn af honum. En annars er það bara auglýsing frá skottulækni. Aðalefnið er á þá leið, að ein- hver Ali Rocco ætli að selja hin- ar frægu, bláu pillur sínar á þriðjudaginn kemur, pillur, sem lækna hvaða krankleika sem er. Hann hefur sennilega sent nokk- ur þúsund slíkra auglýsinga út um hvippinn og hvappinn. Þess vegna hefur gamli Arabinn þinn haft hann við höndina“. Leslie stundi þungan. Stund- arkorn var hann alveg kominn á fremsta hlunn með að missa sjálfstraustið, en þegar honum varð litið framan í Daþhne, öðl- aðist hann það á ný. Asjóna hennar geislaði aðeins af ást og trausti til hans. „Jæja, fyrst svo er“, sagði hann, — „þá í sjóinn með hann!“ Með snöggri hreyfingu fleygði hann litla leðurpungnum yfir borðstokkinn eins langt og hann gat. Sköinmu síðar sagði hann hugsandi: „Samt sem áður vil ég ógjarn- an trúa því, að gamli Arabinn minn hafi verið svikari. Ég vil heldur líta á hann sem galdra- mann. Hann sá, að mig skorti sjálfstraust, og sjálfstraustið gaf hann mér“. Daphne leit sínum skínandi augum á hann og sagði: „Ég held að það hafi verið af því, að þú valdir ástina öllu öðru frenmr!“ EN'DIR EKKI VORU ÞÆR TVÍBURAR Skólastjórinn: — Þið hljótið að vera tvíburar, litlu systur. Systumar: — Nei. Skólastjórinn: Hvað ert þú gömul? Önnur systirin: — Níu ára. Skólastjórinn: — Og þú? Hin systirin: -— Líka níu ára. Skólastjórinn: — Þá hljótið þið að vera tvíburar. Systurnar: — Nei, við erum bara það, sem er eftir af þríburunr. 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.