Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 60
og allt hringsnerist fyrir augum henn- ar. ,,Ég skal færa þér konjak," sagði Doyle. „Sem betur fer er ég birgur af því, gerir ekkcrt þótt flaskan dytti á gólfið og brotnaði áðan, þegar borð- ið valt.“ Hann fór fram í fremra herbergið, og jafnskjótt og hann var horfinn, herti Joan sig upp og stökk út að dyrum, til þess að láta slána fyrir, en hún stundi af örvænringu, er hún sá, að sláin var horfin. ,,Ó, guð mjn góður, lofaðu mér að deyja!“ stundi hún, lagðist upp í rúmið og fól andlitið í höndum sér. Hún heyrði að Doyle reisti við borð- ið og tók tappann úr nýrri flösku. Andartaki síðar var hann kominn inn til hennar. „Drekktu þetta,“ skipaði hann, en Jo- an sat kyrr og fól andlitið í höndum sér. „Svona, vertu nú ekki kjáni,“ hélt Doyle áfram í óþolinmóðum tón. „Drekktu þetta og hresstu þig upp.“ Hann tók hendur hennar frá and- litinu, ýtti höfði hennar aftur og neyddi hana til að drekka konjakið. Hana svcið í kverkarnar, og hún hóst- aði og tók andann á lofti. Doyle horfði á hana háðskur á svip. „Léztu líka svona, þegar Sterling kyssti þig?“ spurði hann háðslega. „Það er gott að vcra dálítið teprulegur, en það má líka gera of mikið af því.“ „Þorpari!“ æpti Joan. Doyle glotti ergilegur en stóð kyr og hofði á hana. Joan hóstaði og reyndi að ná andanum. „Þú deyrð ekki af dálitlum konjaks- dropa, og ég held ég hefði gott af að fá mér dropa líka,“ sagðj þann. „Hresstu þig nú upp! Það eru takmörk fyrir þolinmæði minni, og ég vil ráða þér til að treysta henni ekki um of. Ég hef það ril að verða erfiður við- fangs, þegar ég reiðist fyrir alvöru. Heyrirðu það!“ Doyle fór fram í frcmra herbergið, sennilega til að bæta á sig, en Joan sat, móð eftir áflogin og leit í kringum sig eins og dýr, sem lent hefur í gildru. Ef hún hefði haft vopn af einhverri tegund við hendina, hefði hún vafa- laust bundið enda á allt, með því að fyrirfara sér. Hún var alveg utan við sig. Enda þótt henni hafi legið við köfnun af konjakinu, sem Doyle hafði neytt hana til að drekka, hafði það þó hresst hana, og*með því að beita öllu viljaþreki sínu, tókst henni að hafa stjórn á sjálfrj sér aftur. Henni kom til hugar, að ef henni tækist að halda Doyle í fjarlægð dálítinn tíma, með því að Iáta sem hún ætlaði að þóknast honum, væri ef til vill mögulegt að sleppa frá honum þegar kvöldaði. „Gengur það betur?“ spurði Doyle, sem aftur kom í ljós í dyrunum með blikkkrús í hendinni. „Já, dálítið,'1 svaraði Joan óstyrk í málrómnum, ,,en ég hef cnn svima- tilfinningu. Þér tókuð svo hrottalega á mér, að ég varð dauðhrædd." „Mér þykir það leiðinlegt, góða mín,“ sagði Doyle og dreypti á konjak- inu sínu. ,,En þú hefðir nú ekki þurft að stritast og berjast eins og brjáluð manneskja, þó að ég sýndi þér ofur- lítil blíðuhót." „Þér áttuð ekki að haga yður svona ruddalega," svaraði Joan. „Munið hvað ég hef orðið að þola. Fyrst að skolast 58 HEIMILISRJTje
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.