Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 63
Ðanslagatextar AF, SEM ÁÐUR VAR (Lag: My heart cries for you.) (Texti: Ignotus) VINA KÆRA (Lag: Wilhelmtna) (Texti: Ignotus) Alla æsku mína ég unni þcr, ást mín beið þín kæra í hjarta mér. I sólskinsdraumum mínum ég söng um þig, samt þú kæra hataðir mig. Ennþá ann ég þér, ást þína veittu mér, hrópar hjartans rödd: heitt ég elska þig. Einn ég gekk um veröld svo auðnufár, opið var í hjarta mér gamalt sár. Þó ég reyndi að gleyma, ég gat það ei, gæfa mín var bundin þér mey. • Ennþá ann ég þér, ást þína veittu mér, hrópar hjartans rödd: heitt ég elska þig. En svo komstu loksins og kysstir mig, kvöldið það ég fann að ég átti þig. Allt hið liðna gleymdist í örmum þér, aftur lífið veittir þú mér. Ennþá ann ég þér, ást þína gafstu mér, hrópar hjartans rödd: heitt ég elska þig. Vina kæra, vorsins draumabál í æðum fjörugt rennur, blikar, brennur, bikar lífsins berðu að nautnaþyrstum, fagurrjóðum vörum æskuörum. í örmum þínum er allt, sem fegurst veitist mér. Ég skal alltaf einn hjá þér una, meðan rennur blóð í æðum mér. Vina kæra, veiztu að fegurð þín cr gjöf, sem sérhver geymir, dáir, dreymir. Daga og nætur, þú ert drottning vorsins fylling allra vona, fagra kona. Mig leið um lífsins stig, , ljúfa vina, kringum mig vefðu fegurð þinni, æsku þinni og yndi, því ég elska, elska, elska þig. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.