Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 54
Eyja ástarinnar
Heillandi róman eítir JUANITA SAVAGE
Nýir lesendur geta byrjað hér:
Hilary Sterling bjargar lífi Joan Alli-
son í Kalifomíu og verður ástfanginn
af hcnni. Hún er auðug' og eftirsótt
stúlka og gefur Hilary undir fótinn,
cn snýr baki við honum, þegar hann
játar henni ást sína. Síðar fer Joan á
skemmtisnekkju suður í Kyrrahaf, og
þar ber fundum þeirra aftur saman.
Hilary á plantekrur og perluvciðastöð
á cyjunni Muava, scm er skammt í
burtu, og nú nemur hann Joan á brott
með sér þangað og kveðst ekki ætla
að sleppa henni aftur, fyrr en hún hefur
lxrt að elska hann. í rauninni fxr Joan
ást á honum, en hún vill ekki brjóta
odd af oflxti sínu með því að viður-
kenna það. Hún nxr í mótorbát Hilarys
og leggur á flótta, cn hreppir óveður
og lcndir í höndum mannxta, hinum
mcgin á eyjunni. Tveir hvítir glxpa-
menn, sem hcita Doyle og Howes,
dvelja þar einnig. Þeir ná henni úr
höndum mannxtuhöfðingjans, en Ho-
wes fer á fund Hilarys, og hyggst fá
citthvað fyrir að skila honum Joan aft-
ur. Á meðan semur Doyle við höfð-
ingjann, og kcmur nú heim í kofann
sinn, þar sem Joan dvelur.
„Ég segi yður frá samningum okk-
ar cftir að við höfum snætt miðdegis-
vcrð,“ sagði Doylc. „Ég sc að mat-
sveinninn hefur gcrt sér aukafyrir-
höfn með matinn. Hann hefur kann-
skc fengið skipun um að fita yður,
með það fyrir augum að bcra yður á
borð höfðingjans sem fágætt lostxti við
citthvert hátíðlegt tækifxri.“
Joan lá við ógleði af að sjá öll þau
ósköp, sem hrúgað var á borðið af
mat. Þar voru steiktir kjúklingar, grís-
ir steiktar í heilu lagi og vafðar inn í
kálblöð, ýmiskonar grænmeti og feikn-
in öll af ávöxtum. Doyle borðaði eins
og liann hefði ekki smakkað mat lengi
og snupraði Joan fyrir, hvað hún borð-
aði lítið. Hann skolaði matnum niður
ineð gúlsopum af gin, blönduðu dálitlu
vatni.
„Jæja, þá getum við loks talað sam-
an í næði,“ sagði hann loksins og ýtti
stólnum til baka frá borðinu, eftir að
stúlkan hafði borið kaffið á borð. „Vilj-
52
HEIMILISRITIÐ