Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 43
r Hvað dreymdi þig í nótt? Ytarlegar d?~autna?'áðningar DYFING. — Ef þig dreymir að þú farir með höfuðið undir vatnsyfirborð, er það þér venjulega fyrirboði um hjúskaparstofnun innan árs. Sé dreymandinn þegar giftur er draumurinn fyrir slæmu, oft veikindum. DYR. — Að berja að dyrum og ganga rakleiðis inn er góður draumur. Að halda sig vera lokaðan úti: hartfólgið áhugamál misheppnast. Sjá brenndar eða brotnar dyr: veikindi eða dauði í húsi því. Hurðar- lausar dyr: erfið og óviss framtíð. Ógiftum-getur það boðað gift- ingu, að dreyma sig vera að mála hurð. Berja á læstar dyr: kröggur. Koma að opnum dyrum: gifturík framtíð. DYR. — Flest dýr, einkum hundar, merkja vini í draumi. Sjá dýr hlaupa: óvæntar fréttir. Heyra dýr tala: sorg. Hvað einstakt dýr varðar vís- ast til tegundaheita þeirra. Ef þig dreymir, að þú sjáir mörg dýr af ýmsum tegundum, muntu þurfa að vinna mikið og strita um dag- ana, en þér mun um sfðir hlotnast friður og öryggi. DYRLINGUR. — Að dreyma dýrling er fyrir áhyggjulausu og farsælu lífi. Þó getur það boðað hættu, ef mann dreymir að hann biðjist fyrir framan við Maríulíkneskju. DÆLA. — Dreymi þig að þú sért að dæla hreinu vatni, er það góður fyrirboði, einkum í sambandi við spákaupmcnnsku. Sé vatnið óhreint hefur draumurinn gagnstæða merkjngu. DÖGUN. — Ef þig dreymir að dagur sé að renna upp, mun tímabil erf- iðleika og mótblásturs vera fram undan bér um tíma, en allt mun vel fara að lokum. EDIK. — Að drekka edik í draumi boðar lítilsháttar veikindi, eða ávít- ur og særandi athugasemdir. Þyki þér það góður drykkur, er það þér til hagsældar. EÐLA. — Dreymi þig að þú sjáir þetta kvikindi, muntu komast í mjög slæma klípu og þurfa á skjótri hugsun og kímnigáfu að halda tál þess að bjarga þér úr vandanum. V.----------------------------------------------------------------J HEIMILJSRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.