Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 46
r NÁMA. — Dreymi þig að þú farir niður í námu, muntu — ef þú crt kona — afla þér mikillar viðurkenningar sem húsmóðir. Karlmaður, sem dreymir slíkan tlraum, má reikna með miklum árangri í starfs- ferli sínum. NAUTGRIPIR. — Dreynn þig, að þú sért að reka þína cigin kúa- eða nautahjörð boðar það þér lán í núverandi fyrirætlunum. Nautgripi að sjá á beit cr fyrir heimilishamingju. Fcit kýr merkir oft arf til þess eða þeirrar, scm þú elskar, en annars boða feitar kýr gott árferði og magrar það gagnstæða. Mannýg naut boða þér hættu. Hirða um kýr: lágt laiinuð atvinna. Kálfur er oft fyrir penmgum. Sumir segja að gráar kýr boði vætutíð, hvítar snjókomu, svartar þurrviðri, brönd- óttar óáran og rauðar hlýviðri. Oft cru naut látin tákna heldri menn, og nýtur þá dreymandinn þeirra að íllu cða góðu, eftir framkomu þeirra. Mjólka kýr: velgengni. NEF. — Ef þig dreymir, að þú hafir stórt ncf, er það fyrir auðlcgð og met- orðum. En finnist þér það afskorið, eða óeðlilega lítið er það fyrir óláni. Meiðsli í nefi er oft fyrir góðri heilsu, en blóðnasir cru hins- vcgar slæmt tákn og gctur verið þér vísbending um að hcilsu þinm sé hætta búin. Stíflað nef: slæmur félagsskapur. Dreymi þig að cin- hver slái þig á ncfið, boðar það að þú lendir í illindum, scm ekki nninu auka veg þinn í augum skynsamra manna. NEISTI. -— Ef þig dreynnr neista, muntu verða fyrir miklum vonbrigðum. Fyrirætlanir nninu bregðast, og jafnvel þótt þú aflir þér einhverra peninga, tnunu þcir verða þér til lítillar gleði. NEKT. — Sjá karlmann nakinn, boðar voða og hættu. Sjá konu nakta: gleði og gengi, nema hún sé gömul og ljót — og verst af öllu, sv'órt, þá er það mjög slæmur fyrirboði.. Ganga sjálf(ur) nakin(n) á al- mannafæri: vantraust á sjálfa(n) sig til að gcgna hlutverki sínu, oft veikindi. Sjá nakið fólk fljúgast á: hvassviðri. NET. — Dreými þig nct, ertu að sóa ást þinm á ómaklcga persónu. Það getur líka táknað rigningu eða önnur veðrabrigði. Að vcra sjálf(ur) flækt(ur) í net: rógur. NOTT. — Ef þig dreymir að þú sért að ganga ein(n) um dimma nótt, táknar það hryggð. Þú rnátt búast við að framtíðardraumar þínir rætist ekki fyrst um sinn. NUNNA. — Að dreyma nunnu er fyrirboði þcss, að dreymandinn mun ekki giftast, a. m. k. ekki fyrst um sinn. NOGL. — Drcymi þig að neglur þínar séu fagrar, gljáandi og langar, er það góður fyrirboði. Séu þær hinsvegar nýklipptar, eða að þú sért að klippa þær, boðar það leyndan óvin eða veikindi. Brjóta nögl: erfið- leikar og óvinátta. Bíta nögl: reiði og deilur. 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.