Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 9
fjarlægðumst hvort annað þegar árin liðu og skapgerð okkar varð fastmótaðri. Að lokum kom svo að því, að móðir hennar fyrir- bauð henni að umgangast mig, því ég væri trúlaus. Hugrún, sem vegna trúar sinnar var al- gjörlega undir móður sína gef- in, skýrði mér eitt sinn frá þessu* Við eigum ekki lengur sam- leið, Bráinn, sagði hún. Það er ekki til neins fyrir okkur að halda vinskap okkar við. Það verður aðeins til þess að gera allt erfið- ara og sársaukafyllra. — Það blikuðu tár í augum hennar og varir hennar titruðu. — Ég reyndi af öllum mætti að berjast gegn þessu, en það varð árangurs- laust. Móðir hennar 'hafði talið henni trú um, að ég ætti mér engrar sáluhjálparvon og ekki væri til neins að reyna að leiða mig á rétta braut í trúmálum, ég væri alveg á valdi hins illa! Já, svona var nú það, dreng. ur minn. Þetta varð endir hins fyrsta þáttar á leiksviði lífs mins.---------Svo liðu dagar og ár. Sólin hélt áfram paðreim sinn. Fuglarnir komu og fóru. Grá hár féllu einsog snjóflyks- ur Á vangaskegg föður míns, og vinnulúnar hendur móður minn- ar krepptust meira. Heyrðu, þar sem báran brotn- ar kemur vik í ströndina. Allt skilur för sín eftir sig. ... Jæja, loks giftist Hugrún. Hún giftist ungum og nývígðum presti úr sveitinni okkar. Það var vafa- laust allt að undirlagi móður hennar. Já, þetta er sama gamla sagan, sem allir þekkja. Saga hinnar óendurgoldnu ástar, sem svo mikið er til af í heiminum. Og sjálfsagt er það ekkert und- arlegt þó mér yrði lífið lítils- virði við giftinguna. Hvað gat ég svo sem annað gert en að aumkva þetta líf, sem mér hafði verið gefið? GAMLI MAÐURINN hallaði sér upp að vélinni og lét vinstri handlegginn hvíla á borði henn- ar. Höndin var tekin af um úln- liðinn. Hann var orðinn lítið eitt ákafari við frásögnina og augu hans skærari en þau höfðu ver- ið áður. Hinn smái depill mannlífsins hélt áfram að snúast inni í hin- um óravíða hring eilífðarinnar og hlaða utan á sig árunum. En svo var það eitt sinn, að ég fékk boð frá prestinum í sveitinni. Ég var beðinn að koma þangað að vori og gerast kaupamaður hjá ungu prestshjónunum. Það fylgdi kveðja boðunum. Ég hafði svosem nóg að gera heima á býli foreldra minna, en ég fór samt. JÚNÍ, 1952 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.