Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 55
Ur danslagakeppni SKT VORNÓTT Lag og texti: Eyþór Stefánsson Hún: I vornætur hlýja blænum hugsa ég til þín. Komdu með sumar í geði, komdu með sólskin og gleði, komdu með ást til mín! Hann: Hugur minn hjá þér cr bundinn, hverfa við skulum í lundinn, eiga þar fagnaðarfundinn og fegurstu ævintýr! Bæhi: Hugur minn hjá þér er bundinn, hverfa við skulum í lundinn, eiga þar fagnaðarfundinn og fegurstu ævintýr! Á RÉTTARDANSLEIK Lag: Gnnnar Guðjónsson Texti: Loftnr Guðmundsson Á grundinni við réttarvcgginn ganga þau í dans, og Gunna stígur jitterbugg en Jónki Óla-skans; Jónki bóndi í hjáleigunni og kaupakonan hans. Brosljúf, ástfús borgarmær, sem bregður ci við neitt, ilmvatnsþvegin, uppmáluð og augnabrúnareitt, og Jónki hefur rakað sig og rauðan lubbann grcitt....... Hæ-hæ og hó-hó, tónar töfra og kalla. Hæ-hæ og hó-hó, hljóma klettar fjalla. ÞAÐ VAR UM NÓTT Lag: fóhannes Jóhannesson Texti: „Tólfti september" Það var um nótt, — þú drapst á dyr mér hjá — að dyrnar opnuðust af sjálíu sér, og inn þú komst og kveiktir ljós hjá mér. Ég kraup að fótum þér í hljóðri þrá. Þú lagðir hönd að brjósti mér svo blítt, að birta tók og mér varð aftur hlýtt. Og varir mínar villtust til þín, — heim, og vorsins raddir fylltu tímans geim. NÓTT í ATLAVÍK Lag: Svavar Benediktsson Texti: Kristján frá Dpípalæk I Hallorsstaðaskógi er angan engu lík og dögg á grasi glóir, JÚNÍ, 1952 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.