Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 33
að meira og það korraði í hon- um eins og veikri skepnu. Ég fann, að ég gat ekki staðizt þetta stundinni lengur. Áður en mér yrði ljóst, hvað ég hafðist að, stóð ég við dyr hans og bank- aði. ... Það var vasaklúturinn minn, sem þér funduð á gólfinu í herberginu yðar, Penbury, ég hlýt að hafa misst hann þar.“ Hún þagnaði aftur og enn tautaði Penbury: „Haldið á- fram.“ Gamla konan sneri sér að hon- um og leit á hann tryllingslegu augnaráði. Calthrop var að því kominn að detta niður af stóln- um. Monty Smith fann að kald- ur sviti rann niður eftir hálsi hans. Bella neri saman höndun- um, þess virtist helzt að vænta að hún ræki þá og þegar upp móðursýkisóp. Frú Mayton var eins og steingervingur. „Getið þér ekki hætt að taka fram í fyrir mér!“ hreytti gamla konan út úr sér. Penbury vætti þurrar varirn- ar með tungunni. Nokkra stund prjónaði ungfrú Wicks af slíku kappi, að glamraði í prjónunum. Annað hljóð heyrðist ekki í stof- unni. Að lokum hélt hún áfram máli sínu og röddin var kynlega hörð: „Kom inn! sagði Wain. Og ég gekk inn. Hann stóð við rúmið og brosti við mér. Nú komið þér víst enn til að kvarta undan hóstanum í mér, sagði hann. Nei, ég er komin til að binda endi á hann, svaraði ég, og svo rak ég stálprjóninn beint í hjartað á honum — svona!“ Hún hóf upp beinabera hönd- ina og rak prjóninn í gegnum sessu. í þessum svifum var barið á útidyrahurðina. „Það er lögregl- an!“ stundi Caltrop, en enginn hreyfði sig. Nú voru útidyrnar opnaðar. Þau heyrðu þungt fóta- tak. ... Og því næst heyrðu þau hóst- ann í Wain. „Nú kemur Wain heim,“ sagði ungfrú Wicks brosandi. „Ég heyrði hann líka hósta, þegar hann fór út fyrir tíu mínútum. ... Þakka yður fyrir hjálpina, Penbury. Þetta hristi upp í fólk- inu. Mér leiddist jafninnilega og öllum hinum.“ * Rithöfundurinn: „Hvernig finnst yS- ur slðasta skáldsagan min!“ Gagnrýnandinn (eftir langa þögnJ: „Greinarmerkin eru fyrsta flokks." Sankti Pétur: ,,Þú hefur logið of mik- ið til þess að þú sleffir inn." Fiskimaðurinn: ,jSýndu nú réttan skilning, Pétur minn; þú hefur sjálfur verið fiskimaður." JÚNÍ, 1952 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.