Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 45
Hvað dreymdi þig í nótt? Ýtarlegar draumaráðningar MYRKUR. -— Ef þig dreymir að þú sért að villast í myrkri, muntu bráð- lega þurfa á aðstoð vina þinna að halda. Sjáirðu fjarlægt ljós munu þér berast góðar fréttir. Yfirleitt cru draumar um myrkur cða dimmu fyrirboðar mótlætis cða sjúkdóm*, en cf rofar til munu erfiðlcikarnir yfirstígnir. Sól- cða tunglmyrkvi táknar ferðalag félaga þíns. MÆÐI. — Dreymi þig að þú standir á öndinni cftir hlaup, muntu auðgast mjög án fyrirhafnar; cf til vill er um auðugt gjaforð að ræða. MÆLING. — Ef þig dreymir að þú sért að mæla eitthvað eða vcga, mun hlaupa einhver snurða á þráðinn í ástamálum þínum. Ef til vill cr um keppinaut að ræða. MOLFLUGA. — Að dreyma mölflugu er aðvörun um óhciðarlcgan og falskan félaga, sem er að rcyna að grafa undan framtíð þinni. NAÐRA. — Ef þig dreymir nöðru, máttu ganga út frá því sem gefnu, að sú pcrsóna, scm þú treystir, cr fölsk og ótrú gagnvart þér. NAFN. — Dreymi þig að þú skiptir um nafn í draumi, er það oft fyrir því að þú piprar. Hcyra nafn sitt kallað upp í draumi spáir því, að cinhver vina þinna muni brátt þarfnast aðstoðar þinnar. Þyki þér scm þú heyrir nafn cinhvers cr þú þekkir, cr það oft fyrirboði um, að hann lendir í einhverju óláni — cða dcyr ef til vill. Mcrkingu mannsnafna cr crfitt að gefa reglur um, enda er sama nafnið ekki öllum fyrir því sama, auk margs annars, scm athuga bcr. NAGLI. — I draumi cru mjóir og óryðgaðir naglar fyrir hagnaði, en ryðg- aðir cm hinsvegar fyrir baktali. NÁGRANNI. — Það cr hættumerki að drcyma nágranna sinn. Stúlkur ættu ekki að svara kossum karlmanna, nema þær bekktu þá því bet- ur. Tækifærissinnuð kvcnnagtdl taka oftast meira cn þau gcfa! NÁL. — Að dreyma nálar boðar vonbrigði í ástamálum, nema maður sé sjálfur að sauma með nál, þá á dreymandinn trygga vini. Stinga sig á nál: smáslys cða skammvinn ástarsorg. JÚNÍ, 1952 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.