Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 57
 , 1 | Hús leyndardómanna f Eindæma spennandi reyiari f eftir IOHN WILLARD Nýir lesendur 'geta byrjað hér. Miljónamæringurinn Cyrus West er látinn. Væntanlegir erfingjar hans eru mættir í hinu afskekkta og skuggalega húsi hans. Þeir eru: Harry Blyth, Charlie Wilder, Susan Silsby, Cicily Young, Paul Jones og Annabelle West. Þegar erfðaskráin hefur verið opnuð, reynist Annabelle vera einkaerfinginn. Viðstödd em cinnig Mammy Plcasant, ráðskona Wests og Crosby lögfræðing- ur. Vörður frá geðveikrahæli hefur enn- fremur komið, í leit að vitfirringi, sem hefur strokið. Crosby hverfur inn um leynidyr á dularfullan hátt. Þeir Charlie og Harry reyna árangurslaust að ná ástum Anna- belle, en hún virðist leita trausts hjá Paul. — Margt kynlegt gerist, og ugg- ur grípur um sig. Síminn fer úr sam- bandi. Charlie fer til að ná í lögregluna. Paul finnur leynidyr og fer inn um þær, en þær lokast á hæla honum. Anna- bellc er orðin afar taugaóstyrk, og Susan flýr úr húsinu. Nú kemur undarlegur og ókunnur maður inn . . . Okunni maðurinn hafði ekki kominn inn á mitt gólf, og liann tók ofan um leið. Hann var sköllóttur, en lítill lokkur var greiddur yfir skallann til að hylja hann. Það virtist erfitt að venja þennan hártopp, sem þurfti að greiða öfugt við það sem hann annars vildi liggja, og nú, þegar hann lyfti hattinum, stóð hárið út í loftið í megnasta óstýrilæti. An þess að líta af Annabelle, færði hann hattinn yfir í hina hendina og strauk yf- ir hárlokkinn. „Þér eruð ungfrú West, er það ekki?“ spurði hann aftur um leið og hann gekk að sófanum og setti frá sér svarta tösku og regnhlíf á hann. „Jú, já, ég er ungfrú West, en ég þekki yður ekki, eða er það?“ spurði Annabelle. „Eg er Patterson læknir. Hver hélduð þér að ég væri?“ spurði hann. „Ég hélt — ég var hrædd um — eða réttara sagt, ég hélt —“ Röddin bilaði, og hún þagnaði. „Ég skil“, sagði Patterson JÚNÍ, 1952 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.