Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 10
T’restsfrúin unga tók á móti mér, þegar ég kom þangað um vorið. Hún brosti til mín og bauð mig velkominn. ■Svo kom sumarið með fangið fullt af endurvöktum þrám og vonum. En drengur min, hlustaðu nú á og festu þér vel í mini: Ætíð skaltu merja til eilífs bana hverja þá tálvon, sem vaknar í brjósti þínu! Því að hver tálvon, sem reynir að tendra eld í brjósti fávíss manns, skal dauða- dæmd. Og mundu, að það felst hin ægilegasta blekking í orðun- um: hver sem ekki hatar mig, hann elskar mig. Já, hvílík blekking! En segðu mér, þegar þú mjólk- ar kýr í fjósi, þá áttu ekki von á að húfreyjan standi að baki þér og stari á þig bláum augum sínum. Þegar þú svo lítur um öxl, bregður henni — og fer. Eitt sinn sat ég og tálgaði tinda í hrífu. Þá kom hún og settist við hlið mér, lagði hönd sína á handlegg mér og sagði: Það var fallega gert af þér að koma og hjálpa manninum mín- um. En þegar ég ætla að snerta hönd hennar, rís hún skyndilega á fætur og gengur í burtu, Og hversvegna gerir hún það? Hversvegna kemur hún oft að mér, þegar ég er við vinnu mína og jafnvel snertir mig, en ef ég hreyfi mig, bregður hún skjótt við og forðar sér? Þetta er eins- og salt í blæðandi sár. Hvers- vegna starir hún stundum lengi á mig í djúpri þögn, en ef ég ætla að horfast í augu við hana, lítur hún samstundis undan? Og heldur hún, að ég hafi aðeins komið til þess að hjálpa prest- inum? — Nei, það eina, sem ég bað um þetta sumar, var misk- unnsemi. Um haustið segir prestsfrúin við mig, að nú sé ráðningartím- inn á enda. Hún býður mér ekki vistina lengur, enda þótt hörgull sé á kaupamönnum. Þegar ég kveð hana segir hún: Farðu af stað eitthvað út í heiminn, vinur, og vertu dugleg- ur og sterkur, sterkur. — þetta segir hún og tvítekur orðið sterkur; svo segir hún ekki meira, og ég fer. Mér finnst augnaráð hennar hvíla á baki mér einsog heljarstórt bjarg, sem ég er að kikna undir. En ef til vill leit hún ekki á eftir mér, heldur horfði í augun á prestinum sínum. Gamli maðurinn tók sér mál- hvíld og pilturinn spurði eftir- væntingarfullur: Hvert fórstu svo, Bráinn, og hvað gerðirðu? 3 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.