Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 26
Penbury tók sér stutta málhv'tld og btetti svo við: „Hann er dauður Lögreglan er á leiðinni Það vakti talsverða greniju meðal fólks í Englandi, þegar B.B.C. fór að útvarpa léttum smásögum. Þeir reyndust hinsvegar miklu fleiri, sem Iýstu sig fylgjandi slíku útvarpsefni, svo að því mun naumast hætt aftur. Hér er ein þessara smásagna — eftir Jefferson Farjeon. „HVERT skyldi Wain ætla?“ sagði frú Mayton. Hún lét sig það í rauninni engu varða. Henni stóð rétt á sama um leigjandann í bakher- berginu á efri hæðinni. Hið eina, sem máli skipti, var það, að hann borgaði leiguna og fæðið á réttum tíma. En ævin var ógn- ar dauf í matsöluhúsi hennar — það voru einkum kvöldin, sem voru óbærileg. Menn gripu ó- sjálfrátt hvert smáræði til að hressa ögn upp á þau. „Var hann að fara?“ sagði Monty Smith. Það lét sig heldur enginn varða hagi hans. Hann var bara 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.