Heimilisritið - 01.06.1952, Side 26

Heimilisritið - 01.06.1952, Side 26
Penbury tók sér stutta málhv'tld og btetti svo við: „Hann er dauður Lögreglan er á leiðinni Það vakti talsverða greniju meðal fólks í Englandi, þegar B.B.C. fór að útvarpa léttum smásögum. Þeir reyndust hinsvegar miklu fleiri, sem Iýstu sig fylgjandi slíku útvarpsefni, svo að því mun naumast hætt aftur. Hér er ein þessara smásagna — eftir Jefferson Farjeon. „HVERT skyldi Wain ætla?“ sagði frú Mayton. Hún lét sig það í rauninni engu varða. Henni stóð rétt á sama um leigjandann í bakher- berginu á efri hæðinni. Hið eina, sem máli skipti, var það, að hann borgaði leiguna og fæðið á réttum tíma. En ævin var ógn- ar dauf í matsöluhúsi hennar — það voru einkum kvöldin, sem voru óbærileg. Menn gripu ó- sjálfrátt hvert smáræði til að hressa ögn upp á þau. „Var hann að fara?“ sagði Monty Smith. Það lét sig heldur enginn varða hagi hans. Hann var bara 24 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.