Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 20
fært mig. Ég bið afsökunar á, að ég skuli hafa hrellt yður svona mikið, Lintí.“ Jeremy afsakaði sig! Jeremy leit á hana sorgmæddum, skömmustulegum augum. Henni hafði tekizt að kenna honum lexíu, en þótt undarlegt væri, fann hún ekki til neinnar á- nægju nú. Hana langaði fremur til að gráta. „Það er aðeins eitt, sem ég vil segja yður, Lintí,“ sagði hann, og röddin var allt öðruvísi en hún var vön, „Það gleður mig, að þér höfðuð rétt fyrir yður, en ég ekki. Ég vissi ekki, að til væru ungar stúlkur eins og þér.“ Hann þrýsti hönd hennar og brosti biturlega. „Þér munuð einhvern tíma hitta mann, sem yður finnst verðugur ástar yð- ar. Og þann mann mun ég öf- unda.“ Og þá vissi Lintí hvernig komið var. Hún hafði þegar hitt þann mann. Og hann hét Jere- my Beaumont. En Jeremy elsk- aði hana ekki. Hann leit bara á hana eins og skrítna stúlku. Hann virti hana ef til vill, en honum þótti ekki mikið til hennar koma. Og nú dró hann sig í hlé á þann bezta hátt, sem hann átti völ á. En hún gat ekki látið hann fara þannig. Hún þrýsti hönd hans og leit 18 til hans með tvíræðu brosi. „En nú, þegar þér skiljið — þá getum við orðið góðir vinir, er það ekki?“ Jeremy þagði eitt andartak og leit á hana íhugandi. Svo kink- aði hann kolli. „Það er fallegt af yður, Lintí.“ sagði hann. „Ég met vináttu yð- ar mikils.“ Lintí vissi ekki, hvort hún átti að gleðjast eða ekki. Hann kom vissulega fram við hana eins og góður vinur. Hann gerði hana að trúnaðarmanni og spurði hana ráða. Hann var ekki yfir- lætislegur maður, eins og áður, öllu fremur stór og kátur dreng- ur, 'sem gat glaðzt af smámun- unum og hlegið með henni. Það var bjarta hlið málsins. En svo var önnur hlið. Vinátta var ekki ást, og það var ást, sem hún ósk- aði af Jeremy, af öllu hjarta. Stundum vonaði hún, að svo færi, en þess á milli var hún gersamlega vonlaus. KVÖLD eitt, þegar dansað var, stóðu þau hlið við hlið úti í blómagarðinum. Ómurinn af valsinum barst út til þeira. Allt í einu tók Jeremy fast utan um hana, og hún fann hjarta hans slá þungt. Og Jere- my, sem var svo vanur að leita ásta, kom nú ekki upp neinu HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.