Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 38
um, jafnskjótt og hann kæmi inn úr dyrunum, og segja: „Góðan daginn, elsku Steve! I>ú hefur víst ekki neinar áhyggj- ur við að stríða?“ Hún lagði frá sér skriffærin ■og sagði í uppgjafartón: „Segðu mér þá í herrans nafni — hefur þú einhverjar sérstakar áhyggjur?“ Hann stakk upp í sig þumal- fingri og tottaði hann. Hann starði sljólega inn í eldinn og reyndi að hugsa upp einhver vandamál. En því miður hafði allt gengið óvenjulega vel í skrif- stofunni upp á síðkastið. „Ég hef alltaf einhver vanda- mál við að stríða“, sagði hann að lokum. „Og ég verð' að finna samúð leggja á móti mér til að minnast á þau“. Hún andvarpaði aftur. I fjóra mánuði höfðu þau verið gift, og þau höfðu aldrei þráttað fyrr. Hún hafði álitið, að þau væru eins hamingjusöm, og frekast varð á kosið. Það' gat varla ver- ið, að Steve leiddist svona á- nægjulegt líf. Það var rétt eins og hann gerði sér far um að koma af stað rifrildi. En það þurfti tvo til að deila. Það var huggun. Hún sneri sér frá hon- um aftur og tók á ný til við bréfið. Steve andvarpaði einnig, stóð' upp úr þægilegum hæginda- stólnum og skrúfaði frá útvarp- inu. En þessi tegund tónlistar var honum ekki að skapi. Svo andvarpaði hann aftur og lét fallast í stólinn svo brast í fjöðr- unum. „Karlmenn eru svo einkenni- lega eirðarlausir“, skrifaði María. „Þú skrifar bréf sýknt og hei- Iagt“, rumdi Steve. „Þú skrifað- ir jafnvel bréf í brúðkaupsferð okkar“. „Eg skrifaði aðeins eitt“, sagði María annars hugar. „Og það var til mömmu, til að' biðja hana að senda mér dálítið.----------- Segðu mér, Steve, hvernig á að skrifa: villtur?“ „Með einu 1“. Það var undarlegt, að hún skyldi svo oft þurfa að nota ein- mitt þetta orð. Og svo mundi hún aldrei, hvernig átti að stafa það. „Það lítur iit fynr“, skrifaði María, „að honum sé á móti skapi, að ég skrifi bréf“. Hún hrukkaði ennið og gaut augunum til Steve, sem virtist búa yfir myrkum hugrenningum. „Góði Steve“, sagði hún af- sakandi. „Ég verð að svara þess- um bréfum. Það er stór stafli". „Gjarnan mín vegna“, sagði hann kuldalega. 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.