Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 61
inu, eins og hann komst að orði, var falinn í nafninu í þriðja um- slaginu. Umslagið var enn í vas- anum á yfirhöfn Crosbys, senni- lega, ella hefði líkið ekki horfið á þann hátt sem það hafði gert. Þessi staðreynd varð, fremur en nokkuð annað, til að sannfæra liann um, að hann hefði rétt fyr- ir sér. Eina hættan var þá sú, að sá, sem fjarlægði líkið, hefði einnig trvggt sér umslagið. Hann varð að hætta á þetta, og því fyrr sem hann fyndi líkið því meiri líkur voru til þess, að hann næði í umslagið. Hvert andartak var því dýrmætt. Þess vegna hafði hann gripið fyrsta tækifæri til að yfirgefa bókaher- bergið og læðast upp í svefnher- bergið. Hann hafði ekki reiknað' með því, að Annabelle kæmi á eftir honum. Hann vissi ekki um það, fyrr en hann heyrði rödd hennar um leið og veggurinn lokaðist að baki honum. I fyrstu ætlaði hann að snúa við og reyna að opna dymar aft- ur, til þess að láta Annabelle vita að' hann væri að rekja mik- ilvægt spor, og að hún þyrfti ekki að óttast um sig. En hann var staddur í koldimmum gangi, og hann fann að veggurinn lét ekki hið minnsta nndan átaki, þar sem hann hélt að leynihurð- in væri. Hann gat áttað sig á því einu, að leynigöngin viilust enda rétt við dyrnar, sem hann hafði farið inn um. Hann var í hálfgerðum vand- ræðum. Átti hann að leita að fjöðrinni, senr opnaði dyrnar, svo að hann kæmist til baka til Annabelle? Atti hann að hætta á að gefa þeirn, sem lmuplaði líki Crosbys, tækifæri til að ráð- ast aftan að sér? Atti hann að gera honum viðvart um veru sína í leynigöngunum með því að kalla til Annabelle? Nei, tæp- lega. Þannig haga hetjur sér ekki. Hann var hingað kominn með þeim ásetningi að ráðast á skrímslið í bæli þess. Hann var nú korninn þetta langt og hafði brennt allar brýr að baki sér ef svo má segja. Jæja, þetta var ákveðið og nú var bara að halda áfram. Paul þorði ekki að lcveikja á eldspýtu, þótt það hefði getað' hraðað för hans. Það hefði einnig getað gert hann að skotspæni og auðveldað árás á hann, frá hendi hinnar illu veru, sem byggði þetta leynilega vígi. Hann leitaði varlega fyrir sér með höndum og fótum og dok- aði við, til þess að reyna að venjast myrkrinu í göngunum. Hann varð' því feginn, að enginn lá fyrir fótum lians í göngunum. Göngin voru það há, að hann rak ekki höfuðið upp undir, þótt JÚNÍ, 1952 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.