Heimilisritið - 01.06.1952, Síða 45

Heimilisritið - 01.06.1952, Síða 45
Hvað dreymdi þig í nótt? Ýtarlegar draumaráðningar MYRKUR. -— Ef þig dreymir að þú sért að villast í myrkri, muntu bráð- lega þurfa á aðstoð vina þinna að halda. Sjáirðu fjarlægt ljós munu þér berast góðar fréttir. Yfirleitt cru draumar um myrkur cða dimmu fyrirboðar mótlætis cða sjúkdóm*, en cf rofar til munu erfiðlcikarnir yfirstígnir. Sól- cða tunglmyrkvi táknar ferðalag félaga þíns. MÆÐI. — Dreymi þig að þú standir á öndinni cftir hlaup, muntu auðgast mjög án fyrirhafnar; cf til vill er um auðugt gjaforð að ræða. MÆLING. — Ef þig dreymir að þú sért að mæla eitthvað eða vcga, mun hlaupa einhver snurða á þráðinn í ástamálum þínum. Ef til vill cr um keppinaut að ræða. MOLFLUGA. — Að dreyma mölflugu er aðvörun um óhciðarlcgan og falskan félaga, sem er að rcyna að grafa undan framtíð þinni. NAÐRA. — Ef þig dreymir nöðru, máttu ganga út frá því sem gefnu, að sú pcrsóna, scm þú treystir, cr fölsk og ótrú gagnvart þér. NAFN. — Dreymi þig að þú skiptir um nafn í draumi, er það oft fyrir því að þú piprar. Hcyra nafn sitt kallað upp í draumi spáir því, að cinhver vina þinna muni brátt þarfnast aðstoðar þinnar. Þyki þér scm þú heyrir nafn cinhvers cr þú þekkir, cr það oft fyrirboði um, að hann lendir í einhverju óláni — cða dcyr ef til vill. Mcrkingu mannsnafna cr crfitt að gefa reglur um, enda er sama nafnið ekki öllum fyrir því sama, auk margs annars, scm athuga bcr. NAGLI. — I draumi cru mjóir og óryðgaðir naglar fyrir hagnaði, en ryðg- aðir cm hinsvegar fyrir baktali. NÁGRANNI. — Það cr hættumerki að drcyma nágranna sinn. Stúlkur ættu ekki að svara kossum karlmanna, nema þær bekktu þá því bet- ur. Tækifærissinnuð kvcnnagtdl taka oftast meira cn þau gcfa! NÁL. — Að dreyma nálar boðar vonbrigði í ástamálum, nema maður sé sjálfur að sauma með nál, þá á dreymandinn trygga vini. Stinga sig á nál: smáslys cða skammvinn ástarsorg. JÚNÍ, 1952 43

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.