Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 26
markar þessa fólks, hvað heilsufarið snertir, er að finna í taugakerfinu og lungunum. ★ Fólk fætt 22. júní til 22. júlí. CANCER — merki krabbans. Krabb- anum ræður ti< ngliS, og í þessu merki ríkir móðurtilfinningin — jafnvel þótt um karlmenn sé að ræða. Fólk þetta cr sannsýnt og raungott, dálítið hégóma- gjarnt, og hjá því geta átt sér stað snögg skapbrigði. Það er rómantískt, dáir tónlist og er tdfinningasamt. Það er oft hneigt fyrir áfenga drykki. Konum, sem eru fæddar undir merki krabbans, er sérstaklega ant um heimili sín, þær ent oft afbragðs mæður og hjúkrunarkonur. Hvað heilsunni við kemur, hefur fólk þetta oft meltingartruflanir. Það er mjög sótthrætt og því er hætt við sjúkdóm- um. ★ Fólk fætt 23. júlí til 22. ágúst. LEO — merki Ijónsins. Merki ljóns- ins ræður sólin. Það er mikill munur á hinni æðri og hinni óæðri tegund ljóns- ins barna. Hin æðri tegund hefúr hlotið í vöggugjöf forustuhæfileika, hún er svipmikil og hreinskilin. Svo vel var mönnum í fornöld og á miðöldum kunnugt um þetta, að margar konunga- ættir ætluðu beinlínis á um tímann er börn þeiira skyldu fæðast, svo að þeim auðnaðist að líta fyrst dagsins Ijós und- jr merki ljónsins. Hin óæðri ljónategund er fremur leiðinleg. Fólk þeirrar teg- undar er harðúðugt, þykist alltaf hafa á réttu að standa, og röksemdir hafa engin áhrif á það né heilbrigð skynsemi. — Konurnar eru ágætar húsmæður og matreiðslukonur. Hugtakið vald er hin- um eiginlegu „ljónsbörnum" allt, en þau eru frekar löt og láta tíðum aðra annast störfin. Um heilsufar þessa fólks er það að segja, að það á vanda til hjartabilunar og veilur í smáæðunum þjá það oft. Það er ckki vel til erfiðra íþrótta fallið. ★ Fólk fætt 23. ágúst til 23. september. VIGRO — jómfrúarmerkið. Það er um þetta merki eins og tvíburana. að því ræður Merkúr, en á annan hátt. Börn jómfrúarinnar eru ekki grunnfær, þau eru hins vegar mjög djúphyggin og nákvæm. Þau eru afbragðs vísinda- menn, ridiöfundar og blaðamenn. Hina alþekktu „lærðu menn" með gleraugu og skalla er líka að finna í hópi þeirra. Þau eru góð og hjálpfús og iðin, og að jafnaði. cru þau mælsk og fyndin, en fyndni þeirra er þurr og kaldhæðin. Þeim er öll óregla mjög á móti skapi, og þau cru oft ströng í siðferðilegum efnum. — Konurnar láta sjaldan tilfinn- ingamar hlaupa með sig í gönur. Marg- ar eru þær fagrar — en fegurð þeirra er kuldaleg. Helztu líkamlegar veilur þessa fólks er að finna í þörmum og taugakerfi. ★ Fólk fætt 24. sept. til 23. okt. LIBRA — vogarmerkiÓ. Þessu merki ræður Venns, sem hefur verið tákn feg- urðar og yndisþokka um þúsundir ára. Ljót Venusböm — og þau eru til —liafa jafnvel til að bera yndisþokka svo að um munar. Þau eru lagin og alúðleg í framkomu. Vogin á að tákna jafnvægi. Þrátt fyrir það geta þau verið haldin deyfð og hringlandahætti. Mörg þeirra eru fyrirtaks sölumenn. Konur vogarinnar em allra kvenna fcgurstar. Þær geta meira að segja orðið 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.