Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 23

Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 23
leigubíl alla: leið? Nú ertu bara dugleg. Bíddu nú bara hérna, og svo ökum við heim, þegar sýn- ingin er búin, og borðum sam- an.“ „En því ekki að borða í veit- ingahúsi?“ spurði Kit. „Ekki fyrr en þú stálpast meira, elskan. Auk þess ertu þreytt eftir ferðina.“ „Ekki vitund,“ sagði Kit óþol- inmóð. „Farðu nú ekki með mig eins og ég væri pelabarn. Mig langar til að fara út og sjá mig um og . . .“ „Eyrnahringana, Jukes. Seinna, góða mín. Mamma skal fara með þig út í hádegismat einhvern tíma . . .“ Og svo hvarf hún út um dyrnar, dragandi slóðann á eftir sér. Eftir henni gekk Juk- es með loðskikkju á handleggn- um. „Mamma skal fara með þig út í hádegismat einhvern tíma,“ hermdi Kit eftir móður sinni. „Mamma leikur Júlíu. Mamma er allt of gömul til að leika Júlíu. — Ó, hvað er ég að segja?“ Hún settist óþolinmóð. „Lesley getur leikið allt. En hún ætti bara ekki að leika hina nær- gætnu móður utan leiksviðsiirs." Hún stóð upp aftur og fór að athuga hvíta silkikjólinn, sem hafði verið kastað hirðuleysis- lega yfir stólbak. Glampi kom 1 skær, dökkbrún augun. Svo flýtti hún sér úr ullarkjólnum og fór í silkikjólinn. Hann féll um hana í fallegum fellingum og breiddist eins og silkiblæ- vængur út á gólfið. Hún kastaði ljósum lokkum sínum fram yfir axlirnar og setti perluhúfuna á sig. Júlía! Hún hélt áfram og skoðaði sig áköf í speglinum. Svo sveiflaði hún slóðanum upp og stökk upp á legubekkinn, til mikillar gremju fyrir Peking- hundinn, sem hrökklaðist niður á gólfið. Hún fór að leika Júlíu alger- lega fyrir sjálfa sig, og gleymdi sér við hlutverkið. Allt í einu heyrði hún karlmannsrödd, hálf- kæfða af hlátri, er tók af henni orðið og svaraði með hinum ó- dauðlegu orðum Romeós. Kit var nærri dottin af dívan- inum af undrun. Frammi við dyrnar stóð ungur maður í sam- kvæmisfötum. Hrífandi maður, langleitur og brúnn á hörund, dökk, dálítið skásett augu, og dökkan hárlokk niður á ennið. Augu Kits ljómuðu, hún rétti úr sér eins og hún ætlaði að kynna sig, eins- og hún hélt að Júlía myndi hafa gert, síðan hélt hún áfram: „En hver eruð þér, sem þreng- Jð yður þannig inn til mín í myrkri næturinnar?“ MAÍ, 1955 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.