Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 41
kannaðist vel við, en sem í kvöld lagði ískalda hönd á hjarta henn ar. Einhver tók í útidyrnar. . . . Hún heyrði hljóðið aftur. Og svo var eins og ískaldur gustur færi um stofuna. Frú Harter gat ekki blekkt sjálfa sig lengur. Hún var hrædd. . . . Hún var meira en hrædd — hún var skelf- ingu lostin. . . . Og allt í einu datt henni í hug: Tuttugu og fimm ár er langur tími. Patrick er orðinn ókunn- ugur mér núna. . . . Lágvært fótatak fyrir utan dymar — hljóðlát, hikandi skref, og dyrnar opnuðust hægt. . . . Fi'ú Harter reis skjögrandi á fætur. Hún riðaði til þar sem hún stóð og einblíndi á dymar. Eitthvað féll úr hendi hennar og flögraði inn í arininn. Hún æpti lágt. í hálfrokknum dyrunum stóð gamalkunnur maður með kastaníubrúnt skegg, klæddur í gamaldags jakka frá Viktoríutímabilinu. Patrick var kominn að sækja hana! Hjarta hennar tók viðbragð — og stanzaði. Hún hneig niður á gólfið, andvana. Þar fann Elísabet hana klukkutíma síðar. Það var strax kallað á dr. Meynell, og Charles Ridgeway var sóttur frá spilun- um. En þeir fengu ekkert að gert. Enginn mannlegur máttur gat vakið frú Harter til lífsins. Það var ekki fyrr en tveim dögum síðar að Elísabetu flaug í hug bréfið sem húsmóðir henn- ar hafði látið hana fá. Dr. Meyn- ell las það með athygli og sýndi •það Charles Ridgeway. Merkilegt, sagði hann. Frænka yðar virðist hafa heyrt ofheyrn- ir og þótzt þekkja rödd manns- ins síns sáluga. Hún hefur æst sjálfa sig svo upp, að hún hefur beinlínis dáið af geðshræringu. — Sjálfsefjun? sagði Charles. — Eitthvað í þá áttina. Ég skal láta yður vita niðurstöðurn- ar af krufningunni eins fljótt og ég get. Þegar snögg dauðsföll ber að höndum er alltaf æskilegt að kryfja líkið, þótt ég í þessu tilfelli sé handviss um dánaror- sökina. Sama kvöldið, eftir að allir voru gengnir til náða, fjarlægði Charles raftaug, sem fest var aftan á útvarpsviðtækið og lá upp í herbergi hans sjálfs. Því- næst brenndi hann á arni sínum kastaníubrúnu skeggi og hengdi upp dökk föt, sem höfðu tilheyrt frænda hans, á sinn stað í skáp í búningsherberginu uppi á loft- inu. Hann gat ekki betur séð en hann væri nú úr allri hættu. Frænka hans hafði látizt af 39> MAÍ, 1955
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.