Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 13

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 13
Tónninn var eins silfurskær og nýsleginn dollar. Clambake kinkaði kolli. — Hann hefur ótvíræða hæfileika, sagði hann. Það lá við að Jack þyldi ekki allt þetta hrós. — Ég hef aldrei lifað annað eins kvöld, sagði Jack dreym- andi. Ég lék mig beint upp í himininn. Hann fylgdi Millie heim, en þau höfðu einhvern veginn álp- azt út á granda við höfnina í leiðinni. Silfurhvítt tunglskin varpaði bjarma á bátana. Jack greip hönd hennar og sagði: — Millie! — Þú verður að muna eftir unnustu þinni, sagði hún hljóð- lega. — Áttu við Lísu, sagði Jack og sleppti hönd hennar. — Henni myndi ekki geðjast að framkomu þinni núna, held- urðu það? — Áreiðanlega ekki, andvarp- aði Jack, — en það skiptir í rauninni engu máli. — Jæja, þið eruð bara trúlof- uð? sagði Millie kuldalega. — — Millie, heldurðu að ég gæti komið mér áfram með trompet- inu? — Ástandið er að verða svo- leiðis, að það þarf ekki nema einn góðan mann til að leika á hvert einstakt hljóðfæri, og svo segulbandstæki, sagði hún dap- urlega. — En það hefur enginn skilyrði til að lifa á hljóðfæra- leik, ef þú hefur það ekki. — Það var einmitt það, sem mig langaði að vita, sagði hann og greip hönd hennar aftur. — Millie---------! Hún virti hann rólega fyrib sér. — Segðu mér eitt. Hafðirðu hugsað þér að giftast þessari stúlku aðeins vegna pening- anna? — Ég held að það sé varla hægt að segja að það hafi verið eina ástæðan. — Það er heldur sóðalegur hugsunarháttur, Jack. — Ég skal skýra þetta fyrir þér seinna, sagði Jack þungbú- inn. En nú langar mig mest til að kyssa þig. — Gerðu svo vel. Ég hefði satt að segja orðið fyrir von- brigðum, ef þig hefði ekki lang- að til þess. Jack faðmaði hana að sér og kyssti hana. Á eftir var honum ljóst að stúlkan á húð- stungunni var ekki einungis draumsýn. Þvert á móti jafnað- ist hún varla á við Millie. Hún andvarpaði af sælu og og sagði: — Ég hef aldrei áður kysst trompetleikara, og ég hef oft hugsað um hvernig það myndi vera. OKTÓBER, 1955 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.