Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 25
„Þarna er veröld mín, von mín og guð.“ Hún fékk hið venjulega hlut- skipti leikkonunnar. Líki henn- ar var ekið að heiman um mið- næturskeið, eins og hverjum öðr- um böggli, kistulausu og fylgd- arlausu, í leiguvagni. Hún var jörðuð á þeim stað við Signu, sem hundar eru jarðaðir. Marskálkurinn flýtti sér burtu til að forðast hneyksli. Hann lét sér nægja að heimta aftur nokkra hesta, sem hann hafði rausnazt við að gefa vinkonu sinni fyrir vagninn hennar. . . . Voltaire hafði verið henni ná- lægur síðustu stundirnar og hann orti eftir hana kvæði, þar sem hann sagði, að í Grikklandi myndu menn hafa reist slíkri konu altari, en í Frakklandi fóru menn svona með hana . . . og svo hélt Voltaire reyndar áfram að færa hertogafrúnni af Bouil- lon snotur smákvæði. Þótt fína fólkið hópaðist sam- an í litlu sölunum og hefði mik- inn hug á leikhúsmálum, var konungshöllin samt sá staður- inn, sem mest aðdráttarafl hafði. Úti í Versölum fóru áhrifamestu konur þeira tíma með völdin. Ekki gerði drottningin það þó. Hún var dóttir Stanislásar Pól- landskonungs og hafði verið tek- ið með kostum og kynjum, þeg- ar hún hélt innreið sína í Frakk- land. Hún var aðlaðandi, þótt hún mætti teljast ófríð. Hún skrifaði föður sínum bréf, þar sem hún sagði frá öllu því, sem Frakkar gerðu fyrir hana, og kemur þar fram óspillt dóm- greind: „Ég er að ferðast um draumaland og er sannarlega undir áhrifavaldi dísanna. Ég tek undursamlegum um- breytingum á hverri stundu. Stund- um er ég prýdd öllum dygðum engl- anna, stundum verður fólk sáluhólp- ið, þegar það sér mig. í gær var ég eitt af furðuverkum heimsins, í dag er ég stjama hinna góðu áhrifa. Allir leggja sig fram til að breyta mér í gyðju. Ég klíp sjálfa mig í handlegg- inn til að þessar draumsýnir hverfi, og þá finn ég óðara þá, sem þú elsk- ar, faðir minn góður, þá, sem ann þér hugástum — hana Maruchnu þína.“ Það var rigning alla leiðina. Lúðvík fimmtándi hafði beðið nokkra stund 1 nánd við Moret, þar sem enn heita „Drottning- arkrossgötur“. Ferðalagið gekk stirt, spenna varð meira en þrjá- tíu hesta fyrir vagn Maríu Les- zynsku til að draga hann upp úr slarkinu á veginum. Fylgdarlið konungs var allt auri ausið frá hvirfli til ilja, og ábreiða og múrflís höfðu í skyndingu verið sett á jörðina. Drottningin steig út úr vagninum og ætlaði að fleygja sér á kné, en Lúðvík bað OKTÓBER, 1955 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.