Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 28
Hún brunar eftir strætinu og beygir djarft hjá horni, bifreiðin RE 12008, hún þeytist út úr borginni á þessum fagra morgni, hún þeysir út í víðáttur hinna björtu nátta. í framsæti er stúlka. Hún brosir á báðar handur og bandar til mín hanzka — eins og í kveðju skyni. Hún fær í dag að líta sínu frjóu heimalendur og finnst hún eiga á hverju götuhorni tryggðavini. Ég fer og nærri um það, hvert förinni er heitið. Fagurt er á leiðinni vestur yfir heiði. Blágresið titrar í brekkunni við leitið. Við bakka tærra hylja kvika örsmá, fjörug seyði. Bifreiðin hún hverfur leifturhratt hjá næsta horni, en hugur minn er jafnvel ennþá skjótari í förum, í sál mér vaknar óðara sveitamaðurinn forni, er svala hreina morgunloftsins teygar þyrstum vörum. Mér finnst ég vera eftir á eyðimörku skilinn á endalausum gangstéttum í hvirflandi ryki. Minn hugur þráir fjöllin og graslendið og gilin og gamla fjörðinn vestra í aftansólarbliki. Hann þýtur öruggt vestur í víðáttunnar lendur, vagninn góði, RE 12008, og hugur minn er farþegi, hann brosir á báðar hendur, hann brunar inn í Paradís hinna björtu nátta. rrL~ ' bt ; HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.