Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 33

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 33
ÞÚ HVARFST Á BROTT . . . (Lag: Some of tbese days ... — Texti: L. Guðmundsson. — Snngið af Stein- unni Bjarnadóttnr, á His Master’s Voice flötu JOR223) Þú hvarfst á brott, 02; húmið breiðir harmsára þögn á mínar leiðir. Eg geng í draumi í dagsins glaumi. Þá hvarf mér allt, er þú hvarfst á brott. Hver unaðsstund okkar ástafunda, varð minning helg, er þú hvarfst á brott. Þinn dökki hvarmur, þinn heiti, mjúki barmur, varð hugsýn, er hjartað þráir, er hvarfstu á brott. HÆ MAMBÓ (Lag: Mambó Italianó. — Texti: L. GuSmttndsson. — Sungið af Hauk Morthens, á His Master's Voice flÖtU ]OR22/f) Sem unglamb heim ég aftur sný úr orlofsferð til Napolí, fríðari hvergi karl lcit kvennafans, þútt kynni ég hvorki þeirra dans né sönginn: hæ mambó, mambó Italianó, hæ mambó, mambó ítalianó Sí, sí, sí, sí, þú ert Sikileyingur? Gettu betur góða, gamall bóndi úr Þingó. Hæ mambó. Þar er nú líf í landi. Hæ mambó. Og skáldin óteljandi. Hæ mambó. Yrkja ótal vísó, ást og lof og prísó, til okkar daladísó svo ástar heitó er ekki nema í Mývatnssveitó. Og heyrðu, mig vantar kaupakonó, kannske hef ég vonó? Ef þú heldur heim með mér, heila drápu kveð ég þér . . . Hæ mambó, mambó ítalianó, hæ mambó, Mambó ítalianó. Hó, hó, hó, . . . í haust er hættir sláttó dátt og kátt í réttó, dans við stígum, sæl og þéttó . . . Mambó ítalianó. KAUPAKONAN HANS GÍSLA í GRÖF (Lag: The Naughty Lady of Shady Lane. — Texti: L. Guðmundsson. — SungiS af Hauk Morthens, á His Masters Voice flötu JOR225) Já, kaupakonan hans Gísla í Gröf er glettin og hýr á brá. Hver bóndason þar á bæjunum er brennandi af ástarþrá. Öll sveitin í háspennu hlerar ef hringt er að Gröf síðla dags, og Jói cða Jón heyrist hvískra ,,kem í jeppanum eftir þér strax“. Já, kaupakonan hans Gísla í Gröf, hún gerir þá alvcg frá, já, kaupakonan hans Gísla í Gröf, þeir sofa ekki svei mér þá. Já, kaupakonan hans Gísla í Gröf er gletrin og hýr á brá. Hver bóndason þar á bæjunum er brennandi af ástarþrá. Hann Siggi á Farmalnum syngur um svásana háfleygan brag. Og Geir, sem er roskinn og reyndur, kvað nú raka sig tvisvar á dag. Já, kaupakonan hans Gísla í gröf, hún gerir þá alveg frá, já, kaupakonan hans Gísla í gröf, þeir sofa ekki svei mér þá. OKTÓBER, 1955 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.