Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 39

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 39
'tók eftir að þú lagðir þig ekki alla fram. Finnst þér ekki sjálfri ■að þú hafir verið óþarflega hlé- dræg? Ung og upprennandi stjarna getur leyft sér að vera hlédræg, en er það ekki rétt á- lyktað, að leikkonur verði að einbeita sér því meir sem árin færast yfir þær til þess að koma í veg fyrir að þær hverfi í skugga yngri leikara? Sylvía hélt áfram að mála á :sér varirnar fyrir framan speg- ilinn og leit ekki á aðra en sjálfa sig. Nokkur andartök ríkti djúp þögn. Louise fór að slíta blöðin af rósinni, eitt af öðru, svo sagði hún: — Er þetta reynsla þín frá revýjuleiksviðunum, Sylvía? Sylvía hrökk við, svo sneri hún snöggt frá speglinum: — Þau ár, sem ég lék í revýj- um, aflaði ég méri meiri dans- kunnáttu en flestir leikarar læra á langri ævi. Maður getur flotið lengi á heppni, en þegar allt kemur til alls aflar leikarinn sér frægðar með þeirri kunnáttu og tækni, sem hann hefur tileinkað sér í æsku. . . . Leikkonum er heilladrýgra að kunna að dansa en að geta gert hundakúnstir með fakírum eða hoppað í gegn um tunnugjörð eins og apakött- ur í sirkus. Þá vissi ég það. Ég hafði aldrei heyrt' það fyrr að Louise hefði byrjað sem trúður. En í þessari andránni minnti hún hvorki á leikara né trúð. Hún safnaði saman rósablöðunum og ætlaði að fleygja þeim í papp- írskörfuna en þau flugu út um gólfið. — Þúsund sinnum heldur snjallan trúðleik í sirkus en músadans í flokki hálfnakinna sýningarbrúða, sagði Louise og gekk í átt til dyranna. — Snjallan trúðleik, endurtók Sylvía. „Hinn heimsfrægi kven- fakír, töfrabragða og sjónhverf- ingamær“ . . . Var þetta ekki orðalagið í auglýsingunum, sem festar voru upp í þorpunum þar sem þið sýnduð? Eftir því, sem ég hef heyrt, var „kvenfakírinn11 töluvert naktari en dansmeyj- arnar í revýjunni, sem ég dans- aði í . . . Ég læddist út, án þess að blanda mér í samtalið, og hlýj- aði mér á nýjan leik við mið- stöðvarofninn í ganginum. Ég heyrði að ungfrúrnar voru orðn- ar æstar. Þær æptu upp yfir sig —að lokum heyrðist hátt öskur og eitthvað féll á gólfið með brothljóði. Svo opnuðust dyrnar og Lou- ise kom þjótandi út. Hún var eldrauð í framan; hún var elli- leg og augu hennar flóðu í tár- um. Ég einblíndi á tærnar á mér OKTÓBER, 1955 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.