Heimilisritið - 01.10.1955, Síða 42

Heimilisritið - 01.10.1955, Síða 42
gott frí, en hin unga leikkona, Sylvía Grange, sem undanfarin tvö ár hefur verið eins konar nemandi minn, getur áreiðan- lega fyllt upp í skarðið.“ Mér varð litið á Sylvíu og sá að hún var náföl. — Það er skynsamlegt af Lou- ise að draga sig í hlé, sagði ég. Hér er mynd af henni með þvottakörfuna. Hún lítur mjög vel út Langar þig að sjá? Mynd- in nær yfir tvo dálka. — Hún er miklu stærri en myndin af mér frá frumsýning- unni! hvæsti Sylvía þegar hún hafði hrifsað af mér blaðið. — Finnst þér það ekki fallegt af henni að láta í veðri vaka, að það hafi verið öfundsjúkar starf- systur, sem hafi ráðizt á hana? . . . Nú hefur Louise aftur verið heppin! — Finnst þér það heppni að sæta slíkri meðferð? Já, hún kemst í blöðin. . . Varstu ann- ars ekki að minnast á að Louise hafi verið trúður? — Vissirðu það ekki? Sylvía varð áfjáð. — Louise vann með indverskum töframanni. Hún var bundin og látin niður í lokaða kistu . . . og svo leysti hún sig sjálf og slapp út meðan hljóm- sveitin lék. Hún var . . . Allt í einu æpti Sylvía upp yf- ir sig, og ég sagði: — Þá má eins búast við að á- rásin hafi ekki aðeins verið heppni og tilviljun. Ég man eft- ir setningu, sem þú sagðir í gær: ..Þegar allt kemur til alls aflar leikarinn sér frægðar með þeijri kunnáttu og tækni, sem hann hefur tileinkað sér í æsku.“ * =5Ss== ÚR EINU I ANNAÐ Hefurðu nokkurn tíma Iátið þér detta í hug, hversu mikill hluti ævi þinnar fer í svefn, starf, máltíðir o. s. frv.? Ef svo er, gætirðu fengið ávæning af svör- um við slíkum spurningum með því að athuga, hvernig talið er að sjötugur mað- ur í Bandaríkjunum hafi að jafnaði eytt þessum 70 árum. Hann hefur eytt 3 árum í nám, 6 árum í máltíðir, 4 árum í samræður, 14 ámm í starf, 24 árum í svefn, 3 árum í iestur, 8 árum í skemmtanir, 5 árum í ferðalög og 3 árum í ýmislegt annað. * Of margir gestgjafar virðast halda, að tappatogari sé nauðsynlcgt áhald, þegar byrja á samræður. — Kay Ingram. * Áttunda hver eiginkona í Bandaríkj- unum er barnlaus. * Englendingnr einn kvaS svo á í erfSa- skrá sinni, að frænka hans ein skyldi hljóta fimm shillinga, „svo hiín geti í siSasta sinn drukkiS sig fulla á minn kostnaS." 40 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.