Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 42
gott frí, en hin unga leikkona, Sylvía Grange, sem undanfarin tvö ár hefur verið eins konar nemandi minn, getur áreiðan- lega fyllt upp í skarðið.“ Mér varð litið á Sylvíu og sá að hún var náföl. — Það er skynsamlegt af Lou- ise að draga sig í hlé, sagði ég. Hér er mynd af henni með þvottakörfuna. Hún lítur mjög vel út Langar þig að sjá? Mynd- in nær yfir tvo dálka. — Hún er miklu stærri en myndin af mér frá frumsýning- unni! hvæsti Sylvía þegar hún hafði hrifsað af mér blaðið. — Finnst þér það ekki fallegt af henni að láta í veðri vaka, að það hafi verið öfundsjúkar starf- systur, sem hafi ráðizt á hana? . . . Nú hefur Louise aftur verið heppin! — Finnst þér það heppni að sæta slíkri meðferð? Já, hún kemst í blöðin. . . Varstu ann- ars ekki að minnast á að Louise hafi verið trúður? — Vissirðu það ekki? Sylvía varð áfjáð. — Louise vann með indverskum töframanni. Hún var bundin og látin niður í lokaða kistu . . . og svo leysti hún sig sjálf og slapp út meðan hljóm- sveitin lék. Hún var . . . Allt í einu æpti Sylvía upp yf- ir sig, og ég sagði: — Þá má eins búast við að á- rásin hafi ekki aðeins verið heppni og tilviljun. Ég man eft- ir setningu, sem þú sagðir í gær: ..Þegar allt kemur til alls aflar leikarinn sér frægðar með þeijri kunnáttu og tækni, sem hann hefur tileinkað sér í æsku.“ * =5Ss== ÚR EINU I ANNAÐ Hefurðu nokkurn tíma Iátið þér detta í hug, hversu mikill hluti ævi þinnar fer í svefn, starf, máltíðir o. s. frv.? Ef svo er, gætirðu fengið ávæning af svör- um við slíkum spurningum með því að athuga, hvernig talið er að sjötugur mað- ur í Bandaríkjunum hafi að jafnaði eytt þessum 70 árum. Hann hefur eytt 3 árum í nám, 6 árum í máltíðir, 4 árum í samræður, 14 ámm í starf, 24 árum í svefn, 3 árum í iestur, 8 árum í skemmtanir, 5 árum í ferðalög og 3 árum í ýmislegt annað. * Of margir gestgjafar virðast halda, að tappatogari sé nauðsynlcgt áhald, þegar byrja á samræður. — Kay Ingram. * Áttunda hver eiginkona í Bandaríkj- unum er barnlaus. * Englendingnr einn kvaS svo á í erfSa- skrá sinni, að frænka hans ein skyldi hljóta fimm shillinga, „svo hiín geti í siSasta sinn drukkiS sig fulla á minn kostnaS." 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.