Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 45

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 45
Afríkanskur Pygmy-dvergur Pygmy-dvergarnir eru náskyldir negr- unum og lifa í frumskógum Kongó. 'minnsta kosti í nokkur þúsund ár. Af þessu leiðir, að þegar við tölum um að ákveðið fólk til- heyri vissum kynflokki, meinum við það eitt, að álitlegur meiri- hluti þess samsvari að meira eða minna leyti þeim líkamlegu kyn- einkennnum, sem flokkunin er látin byggjast á. Þegar mikill hluti einstak- linga meðal fólksins í heild, er allt í senn: hávaxnir, hörunds- ljósir, bláeygir og ljóshærðir langhöfðar, er sagt að fólkið til- heyri Norræna kyninu, sem þessi einkenni eiga við; rétt eins og ef þeir eru hörundsdökkir, ull- hærðir langhöfðar, varaþykkir og með önnur einkenni þeirrar manngerðar, köllum við þá negra. Þegar mannfræðingurinn hef- ur rannsakað útbreiðslu slíkra einkenna meðal íbúanna, og á- kveðið hvaða manngerð þeir til- heyra, verður mögulegt að rekja ættsögu kynsins í þessu samfé- lagi, þ. e. að ákveða hvaða áhrif hafa orðið til að móta fólkið í fortíðinni. Þessi þekking er mikils virði í félagslöggjöf og umbótastarf- semi. Aðeins með því að þekkja kynþætti fólksins, getum við sagt með vissu hvaða mælikvarða beri að leggja á þá líkamlega, og gengið úr skugga um hvort þeir sýni merki líkamlegs vanþroska, dæmt um áhrif næringarskorts, eða af óheilnæmu umhverfi eða óhentugum og heilsuspillandi störfum o. s. frv. Frumkyn Evrópu Athugum til dæmis líkams- stærð manna, einkenni, sem virðist mjög viðkvæmt fyrir ó- hagstæðum lífsskilyrðum. Ef í- búarnir eru á einu tímabili af norrænu gerðinni, er meðalhæð manna meiri en á öðru tímabili, þegar Miðjarðarhafsgerðin er OKTÓBER, 1955 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.