Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 46
ráðandi. Samanburður á tvenns konar fólki, ef líkamsþroski væri metinn eftir hæðarmælingum, gæti leitt til mjög villandi nið- urstöðu, nema við þekkjum með- alhæð manna af þessu kyni. Miðjarðarhafsfólk, þó lágvaxið væri, gæti verið betur alið en hávaxnara norrænt fólk, sem næði þó ekki sínu meðallagi. Heilsufar kemur líka til greina á annan hátt, því sum kyn og manngerðir virðast sérlega næm fyrir vissum sjúkdómstegundum, svo sem tæringu og ef til vill krabbameini. Við getum nú snúið okkur að flokkun manntegundanna í kyn, eins og þær eru í dag. Yfirlit um flokkun, sem aðallega er byggt á litarhætti, og er í stórum drátt- um í samræmi við útbreiðslu manna á stóru meginlöndunum, má taka til athugunar fyrst. Eft- ir þessu yfirliti skiptist mann- kynið í þrjár eða fjórar deildir, sem hver byggir eitt af stóru meginlöndum jarðarinnar — svarti flokkurinn í Afríku, guli flokkurinn í Mið- og Austur- Asíu (með hliðargreinum í Indí- ánum Ameríku og íbúum Suð- austur-Asíu og Kyrrahafsins, en þeir eru stundum taldir sér í flokki, brúna flokknum) og hvíti flokkurinn í Evrópu eða réttara sagt á Evrópu-Asíusvæð- Ceylon-kona Flestir íbúar Cylons eru hinir svo- nefndu Sinhalesear, em eru upprunn- ir frá Gangesdalnum inu, sem nær yfir á Indland og vesturhluta Mið-Asíu. Frum- byggjar Ástralíu eru stundum taldir sérstakur flokkur, en virð- ast þrátt fyrir dökka húð, vera gömul grein af frumgerð „hvíta“ stofnsins, eins og „loðni Ainu- inn“, hinn frumstæði, loðni íbúi nyrztu Japanseyjunnar og Sak- halin. Eitt einkenni aðeins er ekki nægilegt til vísindalegrar flokkunar, enda þótt fyrrnefnd flokkun fái nokkurn veginn stað- izt, jafnvel þegar önnur ein- kenni eru tekin til greina við flokkunina. Ef gerð hársins og höfuðlagsins er bætt við litinn, 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.