Heimilisritið - 01.10.1955, Side 59

Heimilisritið - 01.10.1955, Side 59
BRIDGE-ÞÁTTUR S: K643 H: Á G 5 T: D 9 6 L: D 108 S: A 5 H: 9432 T: 1072 L: 6532 S: D G 10 9 7 H: 1086 T: K3 L: ÁG 9 A ga£ spil þctta og sagði 1 t., S sagði 1 sp., N 3 sp. og S 4 sp. Þar sem litaskiptin N—S er ekki meiri en raun ber vitni, verður að telja sagnir þeirra í frekasta lagi, enda á sögn þcirra ekki að vinnast. Þó er það svo að minnsta veila í vörn- inni gefur vinning í spilið. V spilaði út tigul-tíu, sem S tók með kóng og spilaði út spaða-drottningu. V tók með ás strax (ef hann gerir það ekki, vinnst sögnin). Nú má V engu öðru spila en tigli til þess að hnekkja sögninni. Ath. t. d. hjarta-útspil, sem A fasr á drottningu og spilar sig út í trompi, sagnhafi tekur í borði, svínar laufi og fær þar þrjá slagi og tekur síð- an á öll trompin og lætur tigul-níuna úr borði í síðasta trompið. Verður A þá að halda tigulás einum til þcss að valda hjartað, og er honum þá spilað inn á hann. (Opnun A gefur til kynna hvar háspilin eru niðurkomin, eftir að V hef- ur sýnt trompásinn). Eftir að V hefur látið tigul í þriðja útspili, tekur A níuna með gosanum. Nú er það A, sem má gæta sín, því hann má engu öðru spila út en trompi. Ef hann spilar tigulás- strax, trompar S, fer inn í borðið á trompkóng, tekur þrjá slagina á lauf og svínar svo hjartanu, og þá á A ekkert útspil. A spilar því út spaða í fjórða slag og tekur sagnhafi með kóng £ borði, og spilar út laufdrottningu. Nú má A ekki láta kónginn, því þá skap- ast aukainnkoma í borði. A lætur kóng- inn næst, ef tíunni er spilað, annars- ekki. Eftir að sagnhafi hefur fengið þrjá slagi á lauf, svínar hann hjartanu og fær A á annað hjónanna, og kemur það nú í góðar þarfir að geta spilað sig út á tigulásinn. A fær síðan tapslagina á hjarta. BRIDGEÞRAUT S: K9 H: Á8 T: 763 L: Á 5 S: — H: D 7 T: 854 L: D 1086 S: G 10 H: — T: D L: K G 9 7 4 2 Grand. S á útspil. N—S fá átta slagi. Lausn á síðustu þraut N tekur lauftvistinn með ásnumv tekur síðan slag í þeim lit, sem A gaf af sér. Síðan tekur S slag á lauf, og verður A þá að gefa frá hinum rauða litnum. Loks tekur S slag í spaða og lendir V þá í kastþröng. S: 82 H: K D 7 T: ÁG854 L: K74 OKTÓBER, 1955 5T

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.