Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 57
Berlín og hafði því haft aðgang að trúnaðarskjölum. Um þetta gengu Ameríkumenn úr skugga, áður en hún flúði til vesturs. Þeir buðu hana velkomna með samúð, eins og góða stúlku, sem hefði orðið að þola margt misjafnt. Og sérhver amerískur hðsforingi sem hún komst í kunn- ingsskap við, varð sannfærður um, að fallegu fötin hennar og ríkulega íbúðin væri greidd af öðrum amerískum liðsforingjum. Þá grunaði ekki, að peningarnir kæmu frá sovétskum húsbænd- um hennar — fyrir leynilegar upplýsingar. HANDTAKA í starfi sínu fyrir amerísku leyniþjónustuna, taldi Gardy ekki eftir sér að vinna yfirvinnu. Máske gleymdi hún Helmuth Bauske smásaman, eins og hún gleymdi unga manninum, svo snögglega. Þótt undarlegt væri, var það feiminn og lágt settur Þjóðverji í þjónustu Bandaríkjahers, sem lék á hana. Hún þuldi fyrir honum sögur um rússneska ofsókn. Til þess að hjálpa henni að flýja frá Rússum, sagði hún honum með tælandi augnaráði, þá gæti hann hjálpað henni um leynilegar upp- lýsingar. Og í staðinn skyldi hún giftast honum. Þessi óframfærni Þjóðverji lét ekki ginnast. í kaffistofu rétti hann henni sígarettukarton, sem átti að hafa að geyma leyni-upp- lýsingar. Þegar hún fór í strætis- vagni heim, var henni ekki ljóst, að leynilögreglumenn veittu henni eftirför í sama vagni. Þegar hún sté út úr vagninum, tóku þeir hana fasta. Á stríðsárunum hefði Gardy hlotið dauðadóm. En dómarar hennar dæmdu hana aðeins í 5 ára fangelsi. Máske var það upp- haflega æskuást hennar á Hel- muth Bauske, hugsuðu þeir, sem hafði komið henni út á hina tvö- földu, svikafullu njósnarbraut. * Stríðsframleiðsla Þegar styrjöldinni var lokið ákvað fallhlífaframleiðancii einn í Ameríku að snúa sér að því að frameiða kvenbuxur úr nælonfall- hlífum. Og það var ekki fyrr en hann hafði sent frá sér fleiri þús- undir af þessum fatnaði, að einhver tók eftir hernaðarfyrirmælum, sem prenmð voru með smáu letri á hvern buxnahnapp: „Þegar j>i< ert kominn niðnr á jörðina, f>á fáðu mann til að hjálpa þér að toga niður og brjóta saman ef þörf gerist." HEIMILISRITIÐ 55-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.