Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.09.2013, Síða 9

Fréttatíminn - 20.09.2013, Síða 9
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10–18 virka daga og 12–18 um helgar Hljómsveitarstjóri á tónleikum Litla tónsprotans er Bernharður Wilkinson. Verð á korti með fernum tónleikum aðeins 6.080/7.360 kr. Litli tónsprotinn Áskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem ungir tónlistarunnendur fá tækifæri til að kynnast töfrum tónlistarinnar. Skilaboðaskjóðan Lau. 28. sept. 2013 » 14:00 & 16:00 Heillandi, litrík og fjörug tónlist úr ævintýrasöngleiknum Skilaboða- skjóðunni eftir Þorvald Þorsteinsson í nýrri útsetningu tónskáldsins, Jóhanns G. Jóhannssonar, fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands. Flytjendur: Eyþór Ingi Gunnlaugsson Jóhanna Vigdís Arnardóttir Sigríður Thorlacius Örn Árnason Jólatónleikar Lau. 14. des. 2013 » 14:00 & 16:00 Sun. 15. des. 2013 » 14:00 Tónleikarnir eru fastur liður í jóla- undirbúningi margra fjölskyldna á Íslandi. Hátíðleikinn heillar, með sígildum jólalögum og klassískri ball- etttónlist í forgrunni. Einsöngvarar eru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kolbrún Völkudóttir. Einnig koma fram ungir hljóðfæraleikarar, kórar og dansarar. Kynnir er leikarinn góðkunni, Gói. Jabba-dabba-dú! Lau. 15. feb. 2014 » 14:00 Á tónleikunum lifnar töfraheimur kvikmyndanna við í meðförum Sin- fóníunnar sem flytur eftirlætislögin úr uppáhaldskvikmyndum á borð við Mary Poppins, Stjörnustríð og Sjóræningja Karíbahafsins. Tónlistin öðlast nýja vídd í líflegum kynningum leikarans Góa. Maxímús kætist í kór Lau. 26. apríl 2014 » 14:00 & 16:00 Nýtt ævintýri um Maxímús Músíkús þar sem tónelska músin slæst í för með stórum hópi kórbarna sem syngja skemmtilega söngva og herma eftir dýrahljóðum, Maxa til mikillar skemmtunar. Sögumaður er Valur Freyr Einarsson og flytjendur með Sinfóníunni eru hinir ýmsu barnakórar.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.